Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Sumarsýning HRFÍ

6/21/2019

0 Comments

 
Tvöföld sumarsýning HRFÍ fór fram helgina 8.-9. júní sl. og gekk Gjósku hundunum vel að vanda.

Nýji prinsinn okkar Hildar, hann Lider, kom sá og sigraði á laugardeginum. Hann bætti við sig RW-19 titili, fékk Íslenskt meistarastig, Norðurlanda meistarastig og varð svo annar í tegundarhópi 1. Drottningin hún Una Buna bætti við sig öðrum RW titili og fékk sitt síðasta Norðurlanda meistarastig og er því fyrsti schaferinn á landinu til þess að verða Norðurlanda meistari. Mylla gamla mætti í fyrsta sinn í öldungaflokk þar sem hún sló í gegn og fékk 2 öldungameistarastig og varð 4. Besti öldungur sýningar báða dagana, ásamt því að eiga besta afkvæmahóp tegundar og 2. besta afkvæmahóp sýningar báða dagana. Ungliðameistarinn hún Gjósku Valkyrja kom í fyrsta sinn í opinn flokk og kláraði íslenska meistaratitilinn sinn, fékk RW-19 titil og varð Besti hundur tegundar. Einnig áttum við besta ræktunarhóp tegundar í síðhærðum schafer báða dagana og á laugardeginum varð snögghærði hópurinn okkar besti ræktunarhópur tegundar og Besti ræktunarhópur sýningar. Leó dæturnar Ölfus Dýva Kæja og ISTRCh OB-II OB-I Forynju Aska gerðu það líka gott, en Kæja fékk heiðurshring frá dómaranum sem bað alla viðstadda um að klappa fyrir þessari flottu tík. Og hlýðni og spora meistarinn Aska varð 4. besta tík fyrri daginn og 2. besta tík seinni daginn með Íslenskt meistarastig.

Helstu úrslit voru þessi:

RW-19 og NKU sýning

snögghærðir
ISJCh Ivan von Arlett - exc, 2. sæti unghundafl.
RW-19 Lider von Panoniansee - exc, 1. sæti unghundafl. meistaraefni, Besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig, Norðurlanda meistarastig, Reykjavík Winner 2019, Besti hundur tegundar, 2. sæti Tegundarhópi 1
ISCh Gjósku Tindur - exc, 2. sæti meistarafl. meistaraefni, 4. Besti rakki tegundar
Gjósku Rispa - vg, 2. sæti opinn fl. 
Gjósku Vissa - g, 4. sæti opinn fl.
ISTrCh OB-II OB-I Forynju Aska - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, 4. Besta tík tegundar
NORDUCH ISShCh RW-19 RW-18 Gjósku Una Buna - exc, 1. sæti meistarafl. meistaraefni, Besta tík tegundar, Norðurlanda meistarastig, Reykjavík Winner 2019, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni
CIB ISCh RW-14 Gjósku Mylla - exc, 1. sæti öldungafl. meistaraefni, Öldunga meistarastig, Besti öldungur tegundar, 4. Besti öldungur sýningar, Besti afkvæmahópur tegundar, 2. Besti afkvæmahópur sýningar
Gjósku ræktun - 1. sæti, Heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar, BESTI RÆKTUNARHÓPUR SÝNINGAR

síðhærðir
CIE ISShCh NLM RW-15 Gjósku Rökkvi-Þór - exc, 2. sæti meistarafl. meistaraefni, 2. Besti rakki tegundar, vara-Norðurlanda meistarastig
ISJCh Gjósku www. Píla.is - exc, 1. sæti unghundafl. meistaraefni, 2. Besta tík tegundar, vara-Norðurlanda meistarastig
ISJCh Gjósku Vænting - exc, 2. sæti opinn fl.
ISShCh ISJCh RW-19 Gjósku Valkyrja - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, Norðurlanda meistarastig, Reykjavík Winner 2019, Besti hundur tegundar
Gjósku ræktun - 1. sæti, Heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar

Alþjóðleg sýning

snögghærðir
ISJCh Ivan von Arlett - exc, 1. sæti unghundafl. meistaraefni, 3. Besti rakki tegundar
RW-19 Lider von Panoniansee - exc, 2. sæti unghundafl.
Gjósku Uggi - exc, 5. sæti opinn fl.
ISCh Gjósku Tindur - exc, 2. sæti meistarafl. meistaraefni
Gjósku Rispa - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni
Gjósku Vissa - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 3. Besta tík tegundar
Ölfus Dýva Kæja - exc, 4. sæti opinn fl.
ISTrCh OB-II OB-I Forynju Aska - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, 2. Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig
NORDUCH ISShCh RW-19 RW-18 Gjósku Una Buna - exc, 2. sæti meistarafl.
CIB ISCh RW-14 Gjósku Mylla - exc, 1. sæti öldungafl. meistaraefni, 4. Besta tík tegundar, Öldunga meistarastig, Besti öldungur tegundar, 4. Besti öldungur sýningar, Besti afkvæmahópur tegundar, 2. Besti afkvæmahópur sýningar
Gjósku ræktun - 2. sæti, Heiðursverðlaun

síðhærðir
CIE ISShCh NLM RW-15 Gjósku Rökkvi-Þór - exc, 2. sæti meistarafl. meistaraefni, 2. Besti rakki tegundar, vara-Alþjóðlegt meistarastig
ISJCh Gjósku www. Píla.is - exc, 1. sæti unghundafl. meistaraefni, 5. Besta tík tegundar
ISJCh Gjósku Vænting - exc, 4. sæti opinn fl. meistaraefni, 4. Besta tík tegundar
Gjósku Snjó-Blondy - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni, 2. Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, vara-Alþjóðlegt meistarastig
ISShCh ISJCh RW-19 Gjósku Valkyrja - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, Alþjóðlegt meistarastig, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni
Gjósku ræktun - 1. sæti, Heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar


Viljum við þakka öllum eigendum og sýnendum fyrir frábæra sýningu og ennþá betri félagsskap. Hlökkum strax til næstu sýningar sem verður helgina 24.-25. ágúst.
0 Comments

Nýjir meistarar á Gjósku

6/10/2019

0 Comments

 
Þá er stórglæsilegri júní sýningu HRFÍ lokið og eignuðumst við 2 nýja meistara og 3 Reykjavík Winnera.

Ofur meistarinn hún Gjósku Una Buna bætti við sig tvemur titlum um helgina, en hún varð besta tík tegundar, Reykjavík Winner 2019 og fékk sitt síðasta Norðurlanda meistarastig. Hún er því fyrsti schäfer landsins til þess að verða Norðurlanda meistari NORDUCH, hún er því núna NORDUCH ISShCh RW-19 RW-18 Gjósku Una Buna. Ótrúlegur árangur hjá þessari glæsilegu Leó og Myllu dóttur okkar. 

Þá var það nýji ofur gaurinn okkar hann Lider von Panoniansee sem stal senunni, hann varð besti rakki tegundar með Íslenskt og Norðurlanda meistarastig, varð Reykjavík Winner 2019, besti hundur tegundar og annar í tegundarhópi 1 á eftir aussie hundinum sem varð best in show. Gætum við ekki verið ánægðari með þennan ofur hund sem við ásamt Hildi hjá Forynju ræktun eigum.

Loðna drottningin hun Gjosku Valkyrja mætti einnig sterk til leiks, en vika er síðan að hún var pöruð við Lider og vonandi eru hvolpar undan þessu glæsipari væntanlegir í byrjun ágúst. Valkyrja varð besta tík tegundar á laugardeginum og fékk þá sitt síðasta íslenska meistarastig og er hún því núna orðin Íslenskur sýningarmeistari, hún hlaut einnig sitt fyrsra Norðurlanda meistarastig og varð Reykjavík Winner 2019 og Besti hundur tegundar - Hvílíkur dagur!! Daginn eftir varð hún einnig besta tík tegundar og hlaut þá sitt annað Alþjóðlega meistarastig. ISShCh RW-19 ISJCh Gjósku Valkyrja er upprennandi stjarna. 

Sýningin gekk ofboðslega vel hjá Gjósku og Forynju ræktun og koma myndir og úrslit frá sýningunni á næstu dögum.
Picture
Picture
Picture
0 Comments
    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað