Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Snjófjör í garðinum

2/26/2017

0 Comments

 
Undirbúningur fyrir fyrstu sýningu ársins er í fullum gangi. Vetrarkonungurinn ákvað að kíkja í heimsókn og loka okkur inni í Heiðmörkinni, þá er ekkert annað í boði en að þjálfa okkur í garðinum heima :)

Xkippi og Leó eru í svaka stuði fyrir sýninguna, þrátt fyrir hárleysi og lóðarí.
0 Comments

M-gotið 6 ára 3. febrúar

2/5/2017

0 Comments

 
Þann 3. febrúar varð glæsilega M-gotið okkar 6 ára. Þau Mylla, Mikki og Máni eru í sérstöku uppáhaldi hjá okkur mæðgum enda alveg stórglæsileg öll sömul.

Þessir frábæru hundar eru öll mynduð með a/a mjaðmir og olnboga og hafa öll staðið sig glæsilega á sýningum, í vinnu og sem almennir gleðigjafar.

Þau eru undan CIB ISCh RW-15 Easy von Santamar og CIB ISCh RW-13-14 Welicha's Yasko sem voru ein af þeim allra sigursælustu schäferum sem flutt hafa verið inn til landsins og röðuðu sér bæði í sæti í Best in show !!

Eigum við hjá Gjósku ræktun bæði hann Mána og Myllu. Máni er orðinn Íslenskur sýningarmeistari og hefur gengið mjög vel á sýningum félagsins. Hann hefur m.a 2x orðið 2. besti rakki tegundar á deildarsýningum hjá sérhæfðum schäfer dómurum. Einnig lauk hann hlýðni brons með glæsibrag. 

Mylla á stórann part í hjarta okkar, hún hefur 2x orðið besta tík tegundar, er með 2 íslensk meistarastig og 1 Alþjóðlegt. Hún hefur lokið bæði hlýðni og spori á vegum HRFÍ og er mjög skemmtileg í vinnu. Mylla varð Reykjavík Winner árið 2014 og átti besta afkvæmahóp sýningar í september 2016. Hún gefur af sér einstaklega góð afkvæmi, en undan henni eru nú þegar komnir 5 meistarar, 2 Reykjavík Winnerar og 2 Norðurljósa Winnerar. Afkvæmin hennar hafa unnið tegundina margsinnis og eru samtals með 17 íslensk meistarastig, 8 Alþjóðleg meistarastig og 3 ungliða meistarastig. 

Mikki er í eigu vina okkar þeirra Hauks Birgissonar og Önnu Birnu Snæbjörnsdóttur. Hann er með eindæmum geðgóður og yndislegur hundur sem minnir alveg svakalega á mömmu sína hana Easy. Mikka hefur gengið vel á sýningum félagsins, hann varð til að mynda Besti hvolpur sýningar á deildarsýningu Schäferdeildarinnar árið 2011. Hann á 2 gullfalleg got, þeir hvolpar undan honum sem mætt hafa á sýningar hefur gengið mjög vel. Sonur hans var t.d. stigahæsti síðhærði rakki schäferdeildarinnar árið 2015 og er með 2 íslensk meistarastig. 

Gætum við ekki verið ánægðari með þessi loðnu afmælisbörn :)
Picture
RW-14 Gjósku Mylla
Picture
ISShCh Gjósku Máni
Picture
Gjósku Mikki
0 Comments
    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað