Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Q gotið mætt á svæðið

7/22/2019

0 Comments

 
Q gotið mætti á svæðið 21. júlí sl. 4 tíkur og 3 rakkar og heilsast móður og hvolpum mjög vel. Áhugasamir um hvolpa úr þessu goti geta haft samband á runahe@gmail.com eða í s. 774-8606
Picture
0 Comments

Fyrstu gotin undan Lider væntanleg

7/5/2019

0 Comments

 
Það fer nú að styttast í fyrstu gotin hans RW-19 SG1 SG61 Lider von Panoniansee og erum við vægast sagt að kafna úr spenningi. Lider er glæsilegur hundur með yfirburða ættbók, heilbrigði og árangur sem enginn annar á landinu getur státað sig af. 

Pabbi hans Lider hann VA1 Dingo Di Casa Mary vann núna fyrr í sumar enn einn siegershow titil, hann varð VA1 á Breska siegershow en hann var seldur þangað fyrr á árinu. Er hann orðinn einn eftirsóttasti ræktunarhundur í heiminum í dag og afkvæmin hans eru algerlega að slá í gegn.

Q- gotið undan meistaranum ISShCh Gjósku Ruslönu-Myrru er væntanlegt um 17. júlí nk. og er hún orðin virkilega sver um sig. Myrra er eins og mamma hennar CIB ISCh RW-14 Gjósku Mylla búin að sanna sig algerlega í ræktun, bæði hvað varðar útlit, vinnueiginleika, heilbrigði og frábæra heimilshunda. Við teljum að Lider muni ekki bregðast væntingum okkar í ræktun og hvað þá með svona ofur bombu mömmu.

X-gotið undan stjórstjörnunni ISShCh ISJCh RW-19 Gjósku Valkyrju er svo væntanlegt fyrstu helgina í ágúst. Valkyrja, eða Vera eins og hún er kölluð er alger stjarna. Hún er orðin bæði íslenskur sýningar meistari og ungliðameistari, er með 2 Alþjóðleg meistarastig, Reykjavík winner 2019 og eitt Norðurlanda meistarastig. Hún var Besti hundur tegundar og Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni á síðustu sýningu HRFÍ. Vera er í frábærri stærð, er með A/A mjaðmir og olnboga, virkilega geðgóð, glæsileg á litinn og bara ef maður talar hreint út einn fallegasti schäfer sem fæðst hefur á landinu. Við búumst við miklu úr þessari pörun og vonum að Vera feti í fótspor ömmu sinnar og mömmu í ræktun.
Picture
RW-19 SG1 SG61 Lider von Panoniansee BOB og BIG2 - Gerast þeir mikið fallegri
Picture
RW-19 SG1 SG61 Lider von Panoniansee BOB og BIG2 - frábært reach og drive
Picture
RW-19 SG1 SG61 Lider von Panoniansee BOB og BIG2 - hleypur í annað sæti í tegundarhópi 1
Picture
ISShCh Gjósku Ruslana-Myrra ofur ræktunartík, enda glæsileg með meiru
Picture
ISShCh ISJCh RW-19 Gjósku Valkyrja hvolpur heima hjá sér í eyjum
Picture
ISShCh ISJCh RW-19 Gjósku Valkyrja á sýningarþjálfun
Picture
VA1 VA10 Dingo di Casa Mary pabbi Lider sigurvegari Ítalska og Breska siegershow
Picture
VA1 VA10 Dingo di Casa Mary, engar öfgar, bara rétt bygging á allan hátt

Picture
VA1 VA10 Dingo di Casa Mary, glæsilegt höfuð, eyru, feldur og litur
0 Comments
    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað