Í gær fórum við með Myllu og létum taka rönken mynd af stóru bumbunni og samkvæmt þessari mynd er hún með 8 hvolpa og þá er bara að vona að allt gangi vel og allir komist heilbrigðir og lifandi í heiminn.
0 Comments
Frábærri hundasýningu lokið og við með frábæran árangur :)
Síðhærðir Hvolpaflokkur 4 -6 mánaða Gjósku Kráku Syrpu dóttirin Aska Besti hvolpur. 4 Besti hvolpur sýningar Hvolpaflokkur 6 - 9 mánaða Gjósku Pæja 2. sæt,i heiðursverðlaun Unghundaflokkur Rakkar Gjósku Osiris 1. sæti, Excellent, meistaraefni, Íslenskt meistarastig BOB og Reykjavík winner 2013 Snögghærðir Ungliðaflokkur Rakkar Gjósku Óttar 1. sæti, Excellent, meistaraefni Unghundaflokkur Rakkar Gjósku Osbourne-Tyson 1. sæti Excellent, meistaraefni, Íslenskt meistarastig, 2. besti rakki tegundar Opinnflokkur Rakkar Gjósku Máni 1. sæti Excellent, meistaraefni, 4. besti rakki tegundar Vinnuhundaflokkur Gjósku Dömu sonurinn Eldeyjar Hugi 1. sæti Excellent meistaraefni, 3. besti rakki tegundar Unghundaflokkur Tíkur Gjósku Ophira 1. sæti, Excellent, meistaraefni Opinnflokkur Tíkur Eldeyjar Alma 2. sæti, Excellent, meistaraefni Meistaraflokkur Tíkur Easy von Santamar 1. sæti, Excellent, meistaraefni, 3. besta tík tegundar Gjósku Ræktunarhópur fékk heiðursverðlaun og var valin besti ræktunarhópur tegundar. Gjósku Kappi í sólinni í kvöld :)
Hann sendir öllum systkinum sínum bestu afmælis kveðjur og vonar að þau hafi átt ánægjulegan dag.... Síðasta myndin er af K-gotinu með mömmu sinni henni gullfallegu Caty von Oxsalis Núna höfum við bætt við myndum af foreldrum Tíkanna sem við höfum verið að rækta undan.
Linkurinn er við tíkurnar "myndir af foreldrum" smellið þar og sjáið fallegu ættirnar. Næstu daga verður haldið áfram að uppfæra og koma með fleiri skemmtilegar myndir. Sá hræðilegi atburður gerðist hérna hjá okkur í gær að fallega Gjósku Gola-Glæsilega varð bráðkvödd.
Hún var einn sá alskemmtilegasti schafer hundur sem við höfum nokkrntíman kinnst og lifandi eftirmynd pabba síns hans Úra. Hennar skarð verður mjög erfitt að fylla. Vegna breyttra aðstæðna er einn af Gjósku Ó strákunum okkar í leit að nýju heimili.
Hérna er á ferðinni frábær hundur vanur börnum og vandræðalaus í alla staði :) Ef þú hefur áuga er að hafa samband í síma: 690 0907 eða á e-mail: [email protected] |
Gjósku Ræktun
|