Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Þ-got væntanlegt

2/13/2021

0 Comments

 
Í mars er væntanlegt got undan fallegu meisturunum ISShCh ISJCh Gjósku www.Píla. is og OB-I ISJCh Ivan von Arlett. Má með sanni segja að mikil spenna ríki á heimilu eftir þessum molum.

Píla okkar er ein sigursælasta síðhærða tík landsins síðustu ára, en hún var stigahæsti ungliði schäferdeildarinnar árið 2019, stigahæsta síðhærða schäfertík deildarinnar sem og stigahæsti síðhærði schäfer deildarinnar árið 2020. Í fyrra stóð til að fara með Pílu í vinnupróf en vegna COVID gengu þau plön ekki upp. Stefnt er á bæði spor og hlýðni með hana eftir hvolpastandið núna. Píla er frábær tík með einstakt geðslag, en allir sem kynnast henni falla algerlega fyrir persónutöfrum hennar. Píla á fyrir 1 got hjá okkur, Y-gotið, en fóru þeir hvolpar algerlega fram úr okkar björtustu vonum og getum við ekki beðið eftir að hundasýningarnar fari aftur af stað svo að þessar litlu stórstjörnur geti látið ljós sitt skína.

Ivan kemur frá hinu heimsfræga Arlett kennel í Þýskalandi og er í eigu Forynju ræktunar. Ivan er stórglæsilegur rakki, hann er Íslenskur ungliðameistari, Hlýðni 1 meistari og er með 2 íslensk meistarastig. Hann hefur raðað sér á lista yfir stigahæstu rakka á sýningum HRFÍ síðan að hann kom til landsins 2018 sem og verið stigahæsti hundur landsins í hlýðniprófum. Ivan er með einstaklega góða ættbók, en báðir foreldrar hans hafa lokið hörðustu vinnuprófs kröfum hjá tegundinni og eru bæði frábærir ræktunarhundar. Hann á fyrir 1 got hjá okkur í Gjósku ræktun og 2 falleg got hjá Forynju ræktun. Hvolparnir undan honum eru einstaklega rétt byggð, með frábært geðslag og sýna öll fram á frábæra vinnueiginleika.

Ivan og Píla passa einstaklega vel saman, bæði eru þau glæsilegir sýningarhundar, frí af mjaðma og olnbogalosi og bæði hafa þau vinnueiginleika tegundarinnar alveg uppá 10. Við bindum miklar vonir við væntanlegt got og hlökkum til að byggja upp þessa framtíðar hunda.

Áhugasamir um hvolp úr þessu goti geta haft samband á runahe@gmail.com með öllum helstu upplýsingum og hverju fólk er að leitast eftir í hvolpi.


Picture
Picture
Picture
0 Comments

Gjósku gengið elskar snjóinn

2/11/2021

0 Comments

 
0 Comments
    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað