Um síðustu helgi tók Eldeyjar Hugi A próf í víðavangsleit og stóðst það með miklum stæl !!
Hann er þá orðinn fullþjálfaður leitarhundur með A gráðu í snjóflóðaleit og víðavangsleit. Við viljum óska Írisi og Tedda innilega til hamingju með flotta hundinn sinn. Líka til hamingju Kristín Jóhannsdóttir Eldeyjar-kennel með ræktunina þína ;-)
0 Comments
Hún Lína okkar varð besti hvolpur sýningar í flokki 6 - 9 mánaða
Rúna sýndi hana svona líka ljómandi vel og við að deyja úr stolti af þeim báðum. Hundunum okkar gekk að vonum ljómandi vel á sýningunni Besti hvolpur sýningarinnar 4-6 mánaða var hún Birta dóttir hans Úra okkar Tíkurnar okkar fengu allar EXCELLENT heiðursverðlaun og meistaraefni Gjósku Janis 1. sæti ungliða flokki endaði svo sem 3. besta tík tegundar ekki slæmt fyrir 10 mánaða kríli. Gjósku Halla-Karólína 2. sæti unghundaflokki Esay von Santamar 1. sæti meistara flokki (það var kominn á hana óléttu bragur) Rökkonum okkar gekk líka vel "Úri" Odin von der Dolomiten 1. sæti meistara flokki 2 besti rakki tegundar "Serbi" K-Nidia Feetback Excellent 2. sæti opinn flokkur Eldeyjar Hugi Excellnt meistaraefni 1. sæti opinn flokkur 3 besti rakki tegundar Íslenskt meistarastig (er þá kominn með 2) Gjósku Ísar good Birta Úradóttir Besti hvolpur sýningar 4-6mán. HRFÍ 5.júni 2010 |
Gjósku Ræktun
|