Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Fjöruferð í rigningunni

10/18/2015

0 Comments

 
0 Comments

Haustið er komið

10/15/2015

0 Comments

 
Núna er undirbúningur hafinn fyrir síðustu sýningu ársins og öll tækifæri nýtt til að þjálfa.
0 Comments

Frábær deildarsýning Schäferdeildarinnar 3.10.2015

10/12/2015

0 Comments

 
Schäferdeildin reynir að halda deildarsýningu annað hvert ár þar sem fenginn er dómari sem sérhæfir sig í að dæma tegundina. Að þessu sinni var fenginn Louis Donald frá Ástralíu, hefur hann dæmt tegundina í um 40 ár og hefur gífurlega þekkingu á öllu sem við kemur Schäfer. Var frábær heiður að fá að sýna hjá svo virtum dómara og ennþá skemmtilegra hvað hundunum okkar gekk vel. 
Dómarinn var verulega harður og fengu stór hluti hundana hér á landi lakari dóma en þeir eru vanir að fá.

Uppúr stóð sem sigurvegari sýningarinnar prinsinn okkar hann ISShCh RW-15 Juwika Fitness og gætum við ekki verið ánægðari með það. Louis talaði sérstaklega um gæðin í honum og að hann væri eini hundurinn á landinu sem stæðist þær kröfur sem gerðar eru hvað útlit varðar annarsstaðar í Evrópu.
​
Áttum við efstu hunda í flestum flokkum á sýningunni og getum við ekki verið annað en sáttar við þá niðurstöðu. Einnig stóð uppúr að Loðni ræktunarhópurinn okkar endaði sem besti rtæktunarhópur sýningar og Eldeyjar Hugi átti bæði besta afkvæmahóp sýningar og varð besti öldungur sýningar. En helstu úrslit voru þessi:

Snögghærðir:
Gjósku Tindur - very good, 2. sæti ungliðafl.
Gjósku Stakkur-Goði - very good, 1. sæti unghundafl.
Gjósku Máni - excellent, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 2. besti rakki sýningar, Íslenskt meistarastig
Gjósku Mikki - excellent, 3. sæti opinn fl.
ISShCh RW-15 Juwika Fitness - excellent, 1. sæti meistarafl. meistaraefni, Besti rakki sýningar, Besti hundur tegundar, BESTI HUNDUR SÝNINGAR
ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson - excellent, 2. sæti meistarafl. meistaraefni, 4. besti rakki sýningar
ISShCh Gjósku Olli - very good, 4. sæti meistarafl.
Eldeyjar Hugi - excellent, 1. sæti öldungafl. heiðursverðlaun, besti öldungur tegundar, BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR
Gjósku Tófa Tignarlega - very good, 1. sæti ungliðafl.
Gjósku Thea - very good, 2. sæti ungliðafl.
Gjósku Rispa - very good, 4. sæti opinn fl.
Gjósku Ronja - very good, 3. sæti opinn fl.
Gjósku Olga-Heiða - good opinn fl.
Gjósku Mylla - good opinn fl.

Gjósku ræktun - 2. sæti heiðursverðlaun, 2. besti ræktunarhópur tegundar
Eldeyjar Hugi með afkvæmum - 1. sæti heiðursverðlaun, besti afkvæmahópur tegundar, BESTI AFKVÆMAHÓPUR SÝNINGAR

Síðhærðir:
Gjósku Óli Hólm - excellent, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 2. besti rakki sýningar, Íslenskt meistarastig
ISShCh RW-15 NLW-15 Gjósku Rökkvi-Þór - very good, 3. sæti meistarafl.
ISShCh RW-13 Gjósku Osiris - excellent, 2. sæti meistarafl.
ISShCh Gjósku Rosi-Loki - excellent, 1. sæti meistarafl. meistaraefni, Besti rakki sýningar, annar besti hundur tegundar
NLW-15 Gjósku Ráðhildur - excellent, 3. sæti opinn fl. meistaraefni, 4. besta tík sýningar
Gjósku Pæja - excellent, 2. sæti opinn fl. meistaraefni, 3. besta tík sýningar
Gjósku Ruslana-Myrra - excellent, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 2. besta tík sýningar, Íslenskt meistarastig

Gjósku ræktun - 1. sæti heiðursverðlaun, besti ræktunarhópur tegundar, BESTI RÆKTUNARHÓPUR SÝNINGAR

0 Comments

NLW-15 Gjósku Ráðhildur kláraði Hlýðni brons í dag

10/10/2015

0 Comments

 
Fallega loðna prinsessan okkar hún NLW-15 Gjósku Ráðhildur kláraði hlýðni brons í dag með glæsibrag. Hlaut hún bronsmerkið, var í fyrsta sæti með 143 stig. Erum við mjög stoltar af þessari drottningu sem er ekki bara falleg heldur einnig klár og hlýðin.
Picture
Picture
0 Comments

Deildarsýning schäferdeildarinnar 3. okt. 2015

10/6/2015

0 Comments

 
Prinsinn okkar Juwika Fitness Besti hundur sýningar
Nánar um úrslit fljótlega.
Myndir af sýningunni smellið hér
Picture
0 Comments
    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað