Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Síðasta sýning ársins

11/29/2016

0 Comments

 
Þá er síðustu sýningu ársins lokið og endar Gjósku ræktun árið sem fyrr sem stigahæsta schäfer ræktun landsins, 4. árið í röð. Einnig gerðum við okkur lítið fyrir og stóðum uppi sem STIGAHÆSTA RÆKTUN HRFÍ árið 2016 af þeim 170 sem komast á blað. Gætum við ekki verið ánægðari með árangurinn á árinu og eigum við því frábæra fólki að þakka sem á hunda frá okkur og tekur þátt í þessu með okkur.

Síðasta sýning ársins var ekki eins afkasta mikil fyrir okkur og venjulega en þó gekk ungu Leó sonunum okkar vel. 

Í síðhærðu hundunum voru það ISShCh Gjósku Rosi-Loki sem endaði sem annar besti rakki tegundar. Var hann í fyrsta sæti í meistaraflokki, fékk excellent, meistaraefni og vara alþjóðlegt meistarastig. Litli ofurbangsinn hann ISJCh RW-16 Gjósku Usli vann unghundaflokkinn, fékk excellent og meisaraefni og endaði svo sem 3. besti rakki tegundar.

Eftir árið, annað árið í röð, er stigahæsti síðhærði schäfer rakki landsins C.I.E ISShCh NLW-15 RW-15 Gjósku Rökkvi þór.

Þá voru það snögghærðu hundarnir en þar mætti got bróðir hans Usla, Gjósku Uggi til leiks. Hann sigraði einnig unghundaflokkinn, fékk excellent og meistaraefni og gerði sér svo lítið fyrir og varð 4. besti rakki tegundar á eftir 3. meisturum. Glæsilegur árangur fyrir svo ungann og óharnaðann rakka.
ISShCh Gjósku Máni varð 3. í meistaraflokki með excellent og meistaraefni og ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson 4.

ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness okkar kláraði árið með því að verða 2. í meistaraflokki með excellent og meistaraefni, og 2. besti rakki tegundar með vara alþjóðlegt meistarastig. Þar með varð hann STIGAHÆSTI SCHÄFER ÁRSINS 2016. Gætum við ekki verið ánægðari með þennan unga og glæsilega rakka :)

​
0 Comments

Ölfus Diva @Gjósku

11/6/2016

0 Comments

 
Fórum við fyrir stuttu að skoða hvolpana hjá Ölfus ræktun undan Gjósku Kommu og ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness og féllum við algerlega fyrir einni prinsessu í hópnum. Nýjasti fjölskyldumeðlimurinn hjá Gjósku ræktun er hún Ölfus Diva @Gjósku, virkilega geðgóð og efnileg tík. Fórum við í smá viðring í heiðinni með Ynju vinkonu okkar og fékk Diva litla að koma með í fyrsta alvöru göngutúrinn sinn.
0 Comments
    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað