Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Bellheim 2016

3/31/2016

0 Comments

 
Annað árið í röð skellti Rúna sér á stóra schäfersýningu sem haldin er annan í páskum ár hvert í Bellheim í Þýskalandi. Sýningin er nokkurskonar "start of the season" því hún er fyrsta stóra sýningin fyrir Siegershow. Gríðarlegur fjöldi hunda mættu til leiks, bæði ungir og efnilegir og þekktir hundar. Gaman er að stækka tengslanetið með því að horfa á fallega hunda, en þarna mæta frægustu ræktendur í Evrópu og sýna sig og sjá aðra. Erum við hvergi hættar í innflutningi og er ofboðslega nauðsynlegt að eiga í góðu sambandi við sem flesta flotta ræktendur á meginlandinu. 
 Náðust nokkrar myndir á símann en þó ekki í topp gæðum!
0 Comments

Nýr rakki væntanlegur hjá Gjósku ræktun !

3/24/2016

0 Comments

 
Væntanlegur til landsins í sumar er nýr glæsilegur rakki BH AD IPO1 KKL1 Jago z Wierchlesia. Festum við ásamt vinafólki okkar Rut og Herði kaup á þessum glæsilega hundi, en þau eiga einnig frá okkur meistara tíkina ISShCh Gjósku Ruslönu-Myrru.

Var okkur lengi búið að langa í 2x VA1 Remo von Fichtenschlag inní okkar blóðlínur. Það er enginn annar ræktandi á landinu með hann í sínum línum og erum við alltaf að vinna að því að stækka stofninn okkar með ALVÖRU hundum sem hafa marg sannað sig um allan heim ! Remo er afi Jago og eru einnig margir aðrir topp hundar á bakvið hann s.s 2xVA 1 Vegas du haut Mansard og VA8 Ghandi von Arlett.

Jago er gullfallegur og geðgóður hundur, hann er bæði með vinnupróf BH, AD og IPO ásamt því að vera með Körung 1, KKL1 sem þýðir að sérfræðingar mæla sérstaklega með honum til undaneldis. Hann hefur mætt bæði á sérsýningar í Póllandi og alltaf gengið sérstaklega vel, svo hefur hann aðeins mætt á FCI sýningar og er með 2 Pólsk meistarastig og 1 Ungverskt meistarastig. Hann er líka með 1 Alþjóðlegt stig, svo við erum virkilega spenntar fyrir þessum glæsilega prins!

Jago verður virkilega skemtileg viðbót við flóruna hér á landi þar sem að hann kemur með nýtt en virkilega gott blóð til landsins.
Picture
Picture
0 Comments

Gjósku Tindur lýkur B-prófi 15 mánaða

3/21/2016

1 Comment

 
Gjósku Tindur lauk um helgina B-prófi í snjófljóðaleit einungis 15 mánaða, hann er yngsti hundur landsins til þess nokkurntíma að ljúka þessu prófi og komast á útkallslista Björgunarsveitanna. Stóð hann sig með stakri prýði og minnti mikið á pabba sinn Eldeyjar Huga í vinnu. Óskum við eigendum hans Írisi og Tedda innilega til hamingju með þennan árangur, Teddi stendur sig gríðarlega vel með hundana.

Tindur hefur sýnt sig og sannað frá fyrstu tíð, bæði er hann blíður og góður heimilishundur, vinnusamur og virkilega fallegur. Hann mætti á nokkrar sýningar sem hvolpur og varð hann alltaf besti hvolpur tegundar af gagnstæðu kyni. Svo gerði hann sér lítið fyrir á fyrstu sýningu ársins og varð 4. besti rakki tegundar á eftir fullorðnum meisturunum og fékk sitt fyrsta Íslenska meistarastig.

Stefnt er með Tind í frekari leitarvinnu hjá Leitarhundum, einnig hefur hann sýnt mjög góða takta í hlýðni og verið er að þjálfa hann fyrir próf seinna í vor. Nú er svo bara beðið eftir því að hann verði myndaður því ef hann uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru til undaneldis er hann mjög ofarlega til notkunnar á okkar ræktunarplani.

​Gætum við ekki verið stoltari af þessum upprenandi gaur, sem sannar sig á öllum vígstöðvum.
Picture
Picture
1 Comment

Febrúarsýning HRFÍ 2016

3/7/2016

0 Comments

 
Frábær fyrsta sýning ársins fór fram helgina 26.-28. febrúar og stóðu Gjósku hundarnir sig vel að vanda. Uppúr stóð meistarinn ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson sem varð besti rakki tegundar og er núna kominn með 3 Alþjóðlega meistarastigið sitt og vantar því bara 1. Svo endaði litli unglingurinn okkar hann Gjósku Tindur sem 4. besti rakki tegundar á eftir meisturunum og fékk sitt fyrsta Íslenska meistarastig einungis 14 mánaða.
Allir Gjósku hundarnir fengu excellent og allir sem röðuðu sér í sæti fengu einnig meistaraefni, einnig fengu allir hvolparnir frá okkur heiðursverðlaun. Glæsilegur árangur það ! En hérna koma helstu úrslit frá sýningunni:

snögghærðir:

Gjósku Úranus The King Of Malaysia - 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti hvolpur tegundar
Gjósku Úrsúla - 1. sæti, heiðursverðlaun, Annar besti hvolpur tegundar
Gjósku Uggi - 2. sæti, heiðursverðlaun
Gjósku Una Buna - 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti hvolpur tegundar, 3. Besti hvolpur sýningar
Gjósku Tindur - excellent, 1. sæti ungliðafl, meistaraefni, 4. besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig
Gjósku Máni - excellent, 1. sæti opinn fl. meistaraefni
Gjósku Stakkur-Goði - excellent, 2. sæti opinn fl. meistaraefni
ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson - Excellent, 1. sæti meistarafl, meistaraefni, Besti rakki tegundar, Alþjóðlegt meistarastig, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni
ISShCh Gjósku Olli - excellent, 4. sæti meistarafl, meistaraefni
ISCh RW-15 Juwika Fitness - excellent, 2. sæti meistarafl. meistaraefni, 2. besti rakki tegundar, vara Alþjóðlegt meistarastig
Eldeyjar Hugi - excellent, 1. sæti öldungafl, meistaraefni, 2. Besti öldungur tegundar, Besti afkvæmahópur tegundar, 4. Besti afkvæmahópur sýningar
Gjósku Thea - excellent, 2. sæti ungliðafl, meistaraefni
Gjósku Tófa Tignarlega - excellent, 1. sæti ungliðafl, meistaraefni
Xkippi von Arlett - excellent opinn fl.
Gjósku Mylla - excellent opinn fl.
Ræktunarhópur - Heiðursverðlaun

Síðhærðir

Gjósku Úri - 2. sæti, heiðursverðlaun
Gjósku Usli - 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti hvolpur tegundar
Gjósku Óli Hólm - excellent, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 3. besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig
ISShCh Gjósku Rosi-Loki - excellent, 1. sæti meistarafl, meistaraefni, Besti rakki tegundar, Alþjóðlegt meistarastig, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni
ISShCh RW-15 NLW-15 Gjósku Rökkvi-Þór - excellent, 2. sæti meistarafl, meistaraefni, 2. besti rakki tegundar, vara Alþjóðlegt meistarastig
NLW-15 Gjósku Ráðhildur - excellent, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 3. besta tík tegundar
Gjósku Pæja - excellent, 2. sæti opinn fl. meistaraefni
ISShCh Gjósku Ruslana-Myrra - excellent, 2. sæti meistarafl, meistaraefni, 4. besta tík tegundar

Ræktunarhópur - Heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar

0 Comments
    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað