Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

ISJCH Gjósku Úlfur

5/30/2017

0 Comments

 
Glæsilegi ungliðameistarinn okkar hann ISJCh Gjósku Úlfur, erum við svo stoltar af þessum flotta prins sem þroskast svo vel og fallega.
Picture
0 Comments

Nýtt Gjósku S got

5/28/2017

0 Comments

 
Æðislegir Gjósku S hvolpar fæddust laugardaginn 29. apríl sl. undan Kötlu Snjöllu og ISJCh RW-16 Gjósku Usla. 3 tíkur og 1 rakki mættu gullfalleg og heilbrigð, stækka þau og dafna vel. Er þetta eina gotið sem mun fæðast undan Usla okkar þar sem að hann lenti fyrir bíl fyrr í mánuðinum og er ekki lengur með okkur. Gætum við því ekki verið þakklátari henni Björgu vinkonu okkar, eiganda hennar Snjöllu að hafa lánað okkur þessa yndislega fallegu Úra dóttur í okkar ræktun.
0 Comments

Glæsilega Gjósku V-gotið

5/15/2017

0 Comments

 
Þá eru Gjósku V-hvolparnir þeirra Jago og Myrru orðin 5 vikna. Þau stækka og dafna vel og verða fallegri með hverjum deginum. Er þetta fyrsta got hans Jago okkar góður fyrirboði á því sem koma skal, enda stórglæsilegur rakki með einstaka ættbók. 
Hvolparnir eru byrjaðir í sýningarkennslu og farin að fá að fara út í garð með mömmu og pabba. Hlökkum við til að fylgjast með þessum dásemdum í framtíðinni.
0 Comments

Deildarsýning 2017

5/3/2017

0 Comments

 
Þá er deildarsýningu schaäferdeildarinnar 2017 lokið og gekk gjósku genginu vel að vanda. Fengu allir hundarnir frá okkur excellent og frábæra dóma. Leó okkar var nú bara heima að þessu sinni hárlaus en afkvæmunum hans gekk gríðarlega vel. Átti hann besta hvolp tegundar í öllum flokkum sem þau voru skráð í og talaði dómarinn sérstaklega um gæðin í þeim. Það var svo ung tík undan honum sem stóð uppi sem besti hvolpur sýningar. Við eignuðumst einn nýjan meistara um helgina, en hann Gjósku Úlfur er oðrinn ungliðameistari og var alveg snilldarlega vel sýndur hjá henni Hildi okkar. Áttum við besta ræktunarhóp sýningar og ungi prinsinn okkar hann Gjósku Tindur varð besti rakki tegundar með sitt annað Íslenska meistarastig.
Hérna koma helstu úrslit frá sýningunni:

síðhærður
ISJCh Gjósku Úlfur - excellent, 1. sæti ungliðafl. meistaraefni, Ungliðameistarastig, 2. besti rakki tegundar, Besti ungliði tegundar
ISJCh RW-16 Gjósku Usli - excellent, 1. sæti unghundafl. meistaraefni
Gjósku Óli Hólm - excellent, 3. sæti opinn fl.
C.I.E ISShCh RW-15 NLM Gjósku Rökkvi-Þór - excellent, 2. sæti meistarafl. meistaraefni
ISShCh Gjósku Rosi-Loki - excellent, 1. sæti meistarafl. meistaraefni, 4. besti rakki tegundar
NLM Gjósku Ráðhildur - excellent, 2. sæti opinn fl. meistaraefni
Ræktunarhópur - 2. sæti heiðursverðlaun
Besta par tegundar

snögghærður
Gjósku Uggi - excellent, 1. sæti unghundafl. meistaraefni
BH AD IPO1 Kkl1 Jago z Wierchlesia - excellent, 1. sæti opinn fl. meistaraefni
Gjósku Tindur - excellent, 1. sæti vinnuh.fl. meistaraefni, Besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni
ISShCh Gjósku Máni - excellent, 2. sæti meistarafl. meistaraefni, 4. besti rakki tegundar
ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson - excellent, 4. sæti meistarafl. meistaraefni
Xkippi von Arlett - excellent, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 2. besta tík tegundar
Gjósku Rispa - excellent, 2. sæti opinn fl. meistaraefni
Gjósku Rósa-Siva - excellent, 3. sæti opinn fl. meistaraefni
Gjósku Thea - excellent, 4. sæti opinn fl. meistaraefni
RW-14 Gjósku Mylla - excellent, 1. sæti vinnuh.fl. meistaraefni, 4. besta tík tegundar
Afkvæmahópur - 2. sæti heiðursverðlaun
Ræktunarhópur - 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur sýningar

0 Comments
    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað