Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Nýjir Gjósku meistarar

8/31/2018

0 Comments

 
Eftir viðburðarríkt sýningar sumar eignuðumst við hjá Gjósku ræktun 5 nýja meistara og 6 nýja meistaratitla. Samtals á árinu hafa hundar frá okkur fengið 9 Íslensk meistarastig, 3 Norðurlanda meistarastig, 1 Norðurljósa meistarastig, 3 Alþjóðleg meistarastig, 1 Reykjavík winner 2018 titil, 5 Íslensk Ungliða meistarastig og hafa raðað sér í sæti um bestu rakka og tíkur tegundar og bestu ungliða tegundar. Eins og stendur er Gjóskuræktun stigahæsta schäfer ræktun landsins og einnig blöndum við okkur í topp baráttuna um stigahæstu ræktendur HRFÍ yfir allar tegundir.
ISJCh Gjósku Valkyrja
Picture

​ISJCh Gjósku Vænting
Picture

​ISShCh ISJCh Gjósku Úlfur
Picture

​ISShCh RW-18 Gjósku Una Buna
Picture

​C.I.B ISCh RW-14 Gjósku Mylla
Picture
0 Comments

Tvöföld útisýning HRFÍ ágúst 2018

8/29/2018

0 Comments

 
Þá er stórglæsilegri seinni tvöfaldri útisýningu HRFÍ þetta árið lokið og gætum við mæðgur ekki verið ánægðari með útkomuna. Við eignuðumst 5 nýja meistara og Hildur okkar hjá Forynjuræktun mætti með nýjustu viðbótina í teamið okkar, Ivan von Arlett og kláraði hann einnig sinn ungliðameistaratitil, svo í heildina bættust við 7 nýjir titlar hjá okkur. Einnig áttum við Besta ræktunarhóp sýningar báða dagana og Myllan okkar átti bæði 3. besta afkvæmahóp sýningar og Besta afkvæmahóp sýningar. Viljum við aftur þakka öllum okkar frábæru vinum og hvolpakaupendum fyrir æðislega skemmtun, án ykkar væri þetta ekki möguleiki.

Helstu úrslit fóru svona:

NKU sýning laugardagur

Ivan von Arlett - exc, 1. sæti ungliðafl. meistaraefni, ungliðameistarastig, 3. besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig, Besti ungliði tegundar
Gjósku Uggi - exc, 2. sæti, opinn fl. meistaraefni
ISCh Gjósku Tindur - exc, 1. sæti meistarafl. meistaraefni, Besti rakki tegundar, NKU meistarastig, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni
Gjósku Thea - vg opinn fl.
Gjósku Rispa - exc, 3. sæti opinn fl. meistaraefni, 4. besta tík tegundar
Xkippi von Arlett - exc opinn fl.
RW-18 Gjósku Una Buna - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, NKU meistarastig, Besti hundur tegundar, 2. sæti Tegundarhópur 1
RW-14 Gjósku Mylla - exc 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, Besti afkvæmahópur tegundar, Besti afkvæmahópur sýningar
Gjóskuræktun - exc, 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar, Besti ræktunarhópur sýningar.

ISJCh Gjósku Úlfur - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni, 2. besti rakki tegundar, vara-NKU meistarastig
Gjósku Valkyrja - exc, 2. sæti ungliðafl. meistaraefni
Gjósku Vænting - exc, 1. sæti ungliðafl. meistaraefni, ungliðameistarastig, 3. besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, Besti ungliði tegundar
Gjóskuræktun - exc, 2. sæti, heiðursverðlaun

CACIB sýning sunnudagur

Ivan von Arlett - exc, 1. sæti ungliðafl. meistaraefni, ungliðameistarastig, Besti ungliði tegundar af gagnstæðu kyni
Gjósku Uggi - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni, 4. besti rakki tegundar
ISCh Gjósku Tindur - exc, 3. sæti meistarafl. meistaraefni
Gjósku Vissa - exc, 1. sæti ungliðafl. meistaraefni, ungliðameistarastig, Besti ungliði tegundar
Xkippi von Arlett - exc, 3. sæti opinn fl. meistaraefni
Gjósku Rispa - exc, 4. sæti opinn fl. meistaraefni
ISShCh RW-18 Gjósku Una Buna - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 3. besta tík tegundar
RW-14 Gjósku Mylla - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, Alþjóðlegt meistarastig, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni, Besti afkvæmahópur tegundar, 3. besti afkvæmahópur sýningar

ISJCh Gjósku Úlfur - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, Besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig, Alþjóðlegt meistarastig, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni
ISJCh Gjósku Vænting - exc, 2. sæti ungliðafl.
Gjósku Valkyrja - exc, 1. sæti ungliðafl. meistaraefni, ungliðameistarastig, 2. besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, Besti ungliði tegundar
Gjóskuræktun - exc, 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar
0 Comments

ISCh Gjósku Tindur

8/10/2018

0 Comments

 
Glæsilegi meistarinn og vinnuhundurinn hann Gjósku Tindur er í góðu stuði fyrir sýningu. Tókum við létta æfingu í gær og smelltum nokkrum myndum af þessum flotta hundi.
0 Comments

Buslað í Bugðu

8/2/2018

0 Comments

 
0 Comments
    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað