Gjóskuræktun snýst um ræktun Schäferhunda á Íslandi
sem og Íslenska fjárhundsins
Síðast uppfært 24. Febrúar - Fréttir, Árangur Gjóskuræktunar
Allir okkar hundar eru fóðraðir á Eukanuba
|
Ræktun á Gjósku hundum hófst árið 1997, fyrst á Íslenskum fjárhundi og svo Schäfer síðan árið 2003. Við höfum lagt ríka áherslu á að nota einungis úrvalsdýr til undaneldis, og því ávallt flutt inn fyrsta flokks schäfer hunda frá Evrópu. Hundarnir okkar eru frábærir heimilishundar, með mælanlegum árangri í vinnueiginleikum kynsins og með framúrskarandi sýningarárangur á sýningum HRFÍ. Gjósku-hvolparnir hafa staðist allar væntingar nýju eigendanna, um frábæran hund |
© Gjósku Schäferhundar 2012, Allur réttur áskilinn - Arna Rúnarsdóttir - Sími: 690 0907 - [email protected]