Tvöföld útisýning HRFÍ fór fram helgina 8-10 júní sl. í köldu rigningarveðri á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Töluverður fjöldi Gjósku hunda var skráður til leiks og gekk okkur ágætlega. Nældum við okkur í enn einn Reykjavík Winner titilinn, áttum besta ræktunarhóp tegundar í síðhærðum schäfer og áttum eina besta ungliða tegundar í báðum afbrigðum alla helgina. Einnig mættu www.Píla.is og Whoopy á sína fyrstu sýningu og stóðu sig með stakri príði. En helstu úrslit helgarinnar voru þessi:
Hvolpasýning Royal Canin og HRFÍ Gjósku Whoopy - 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti hvolpur tegundar Gjósku www.Píla.is - 2. sæti Reykjavík Winner og NKU sýning Gjósku Vals-Atlas - vg, 2. sæti ungliðafl. Gjósku Uggi - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni CIB ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni CIB BH AD IPO1 Kkl1 Jago z Wierchlesia - exc, 4. sæti meistarafl. ISCh Gjósku Tindur - exc, 3. sæti meistarafl. meistaraefni, 4. besti rakki tegundar Gjósku Vissa - exc, 1. sæti ungliðafl Gjósku Thea - exc, 3. sæti opinn fl. meistaraefni Gjósku Rispa - exc, 4. sæti opinn fl. meistaraefni Gjósku Una Buna - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, NKU meistarastig, Reykjavík Winner 2018, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni Ræktunarhópur Gjóskuræktun - Heiðursverðlaun, 2. sæti Afkvæmahópur CIB ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness - Heiðursverðlaun ISJCh Gjósku Úlfur - vg, 1. sæti opinn fl. Gjósku Vænting - exc, 2. sæti ungliðafl. Gjósku Valkyrja - exc, 1. sæti ungliðafl. NLM Gjósku Ráðhildur - exc, 2. sæti opinn fl. ISShCh Gjósku Ruslana-Myrra - exc, 3. sæti meistarafl. meistaraefni Ræktunarhópur Gjóskuræktun - Heiðursverðlaun, 1. sæti, Besti ræktunarhópur tegundar CACIB sýning Gjósku Vals-Atlas - g, 2. sæti ungliðafl. Gjósku Uggi - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni CIB ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness - vg, 1. sæti vinnuhundafl. CIB BH AD IPO1 Kkl1 Jago z Wierchlesia - exc, 4. sæti meistarafl. ISCh Gjósku Tindur - exc, 3. sæti meistarafl. Gjósku Vissa - good, 3. sæti ungliðafl Gjósku Thea - exc, 3. sæti opinn fl. meistaraefni Gjósku Rispa - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 3. Besta tík tegundar Gjósku Una Buna - exc, 4. sæti opinn fl. Ræktunarhópur Gjóskuræktun - Heiðursverðlaun, 2. sæti ISJCh Gjósku Úlfur - vg, 1. sæti opinn fl. Gjósku Vænting - exc, 1. sæti ungliðafl. Ungliða meistarastig, 3. Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, Besti ungliði tegundar Gjósku Valkyrja - vg, 3. sæti ungliðafl. Gjósku Snæ-Usla - vg, 2. sæti ungliðafl. NLM Gjósku Ráðhildur - vg, opinn fl. ISShCh Gjósku Ruslana-Myrra - exc, 3. sæti meistarafl.
0 Comments
Hundarnir eru allir í flottu formi fyrir sýninguna, en milli þess sem við förum á æfingar þá halda þau sér í formi með hlaupum í heiðinni og sundi í bugðu. Smelltum við nokkrum myndum af fallega genginu okkar í kvöldsólinni í gær.
Systkinin Gjósku Vals-Atlas og Gjósku Vænting fóru í viðring með vinkonum sínum Ynju og Ösku í góða veðrinu.
Við erum svo ánægðar með öll glæsilegu afkvæmi Myrru og Jago og hlökkum mikið til þess að fylgjast með þeim í framtíðinni. |
Gjósku Ræktun
|