Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Tvöföld RW-18, NKU og CACIB útisýning

6/26/2018

0 Comments

 
Tvöföld útisýning HRFÍ fór fram helgina 8-10 júní sl. í köldu rigningarveðri á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Töluverður fjöldi Gjósku hunda var skráður til leiks og gekk okkur ágætlega. Nældum við okkur í enn einn Reykjavík Winner titilinn, áttum besta ræktunarhóp tegundar í síðhærðum schäfer og áttum eina besta ungliða tegundar í báðum afbrigðum alla helgina. Einnig mættu www.Píla.is og Whoopy á sína fyrstu sýningu og stóðu sig með stakri príði. En helstu úrslit helgarinnar voru þessi:

Hvolpasýning Royal Canin og HRFÍ

Gjósku Whoopy - 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti hvolpur tegundar
Gjósku www.Píla.is - 2. sæti

Reykjavík Winner og NKU sýning

Gjósku Vals-Atlas - vg, 2. sæti ungliðafl.
Gjósku Uggi - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni
CIB ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni
CIB BH AD IPO1 Kkl1 Jago z Wierchlesia - exc, 4. sæti meistarafl. 
ISCh Gjósku Tindur - exc, 3. sæti meistarafl. meistaraefni, 4. besti rakki tegundar
Gjósku Vissa - exc, 1. sæti ungliðafl
Gjósku Thea - exc, 3. sæti opinn fl. meistaraefni
Gjósku Rispa - exc, 4. sæti opinn fl. meistaraefni 
Gjósku Una Buna - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, NKU meistarastig, Reykjavík Winner 2018, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni
Ræktunarhópur
Gjóskuræktun - Heiðursverðlaun, 2. sæti
Afkvæmahópur
CIB ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness - Heiðursverðlaun

ISJCh Gjósku Úlfur - vg, 1. sæti opinn fl.
Gjósku Vænting - exc, 2. sæti ungliðafl.
Gjósku Valkyrja - exc, 1. sæti ungliðafl.
NLM Gjósku Ráðhildur - exc, 2. sæti opinn fl.
ISShCh Gjósku Ruslana-Myrra - exc, 3. sæti meistarafl. meistaraefni
Ræktunarhópur
Gjóskuræktun - Heiðursverðlaun, 1. sæti, Besti ræktunarhópur tegundar


CACIB sýning

Gjósku Vals-Atlas - g, 2. sæti ungliðafl.
Gjósku Uggi - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni
CIB ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness - vg, 1. sæti vinnuhundafl.
CIB BH AD IPO1 Kkl1 Jago z Wierchlesia - exc, 4. sæti meistarafl. 
ISCh Gjósku Tindur - exc, 3. sæti meistarafl. 
Gjósku Vissa - good, 3. sæti ungliðafl
Gjósku Thea - exc, 3. sæti opinn fl. meistaraefni
Gjósku Rispa - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 3. Besta tík tegundar
Gjósku Una Buna - exc, 4. sæti opinn fl. 
Ræktunarhópur
Gjóskuræktun - Heiðursverðlaun, 2. sæti

ISJCh Gjósku Úlfur - vg, 1. sæti opinn fl.
Gjósku Vænting - exc, 1. sæti ungliðafl. Ungliða meistarastig, 3. Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, Besti ungliði tegundar
Gjósku Valkyrja - vg, 3. sæti ungliðafl.
Gjósku Snæ-Usla - vg, 2. sæti ungliðafl.
NLM Gjósku Ráðhildur - vg, opinn fl.
ISShCh Gjósku Ruslana-Myrra - exc, 3. sæti meistarafl.
0 Comments

Kvöldganga í heiðmörk

6/6/2018

0 Comments

 
Hundarnir eru allir í flottu formi fyrir sýninguna, en milli þess sem við förum á æfingar þá halda þau sér í formi með hlaupum í heiðinni og sundi í bugðu. Smelltum við nokkrum myndum af fallega genginu okkar í kvöldsólinni í gær.
0 Comments

Gjósku Vals-Atlas og Gjósku Vænting

6/5/2018

0 Comments

 
Systkinin Gjósku Vals-Atlas og Gjósku Vænting fóru í viðring með vinkonum sínum Ynju og Ösku í góða veðrinu. 

Við erum svo ánægðar með öll glæsilegu afkvæmi Myrru og Jago og hlökkum mikið til þess að fylgjast með þeim í framtíðinni. 

0 Comments
    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað