Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Gjósku Ronja

11/30/2013

2 Comments

 
Mynd fengin að láni á fb síðunni hennar Siggu fallega Gjósku Ronja okkar á fluga brokki í októbersólinni
Vil endilega benda gestum á að þessi heimasíða er fyrir svona fallegar myndir og fréttir af okkar ræktun en ekki fyrir neikvæðni og skítkast. Vonandi eigið þið öll gleðilega helgi :)
Picture
Fallega Gjósku Ronja
2 Comments

Hvolpatalning hjá Ölmu

11/28/2013

0 Comments

 
Við fórum með fallegu Ölmu okkar upp á dýraspítalann í Víðidal í dag og töldum hvolpana sem hún gengur með og það má segja að hún sé að springa :)

0 Comments

Styttist í gotið hennar Ölmu

11/26/2013

0 Comments

 
Það styttist í gotið hennar Ölmu okkar hvolparnir eru farnir að þrýsta mikið því hún er eins og jójói út í garð að pissa.
Spennan er mikil fyrir þessu goti og engvir smá rakkar þarna á bakvið

Pabbinn er hinn gullfallegi og sigursæli hundur 
 C.I.B. ISCh Welincha´s Yasko sem hefur alltaf verið í 1.sæti með afkvæmahópana sína 

Alma er svo undan hinum margverðlaunaða og sigursæla hundi 
ISW_07 ISCH INTUCH MH BH SCHH I Kkl 1Gildewangen´s Istan 


Istan
Istan afinn, á sínum yngri árum í Noregi
0 Comments

Nóvember sýning HRFÍ 2013

11/26/2013

0 Comments

 
Það voru Gjósku hundar sem sigruðu snögghærða schäfer  flokkinn á sýningunni 17.nóvember 2013

Gjósku Mylla BOB og Gjósku Olli (Aramis) BOS  bæði fengu þau íslenskt og alþjóðlegt meistarastig.
Picture
0 Comments

Gjósku hundarnir komu og sigruðu :)

11/19/2013

0 Comments

 
Já það má segja að allt hafi gengið að óskum á hundasýningunni 17.nóv. 2013

Úrslit sýningarinnar voru svona :
Allir okkar hundar fengu Excellent á sýningunni
8 af 10 hvolpum undan Gjósku Kappa og Gjósku Myllu mættu til leiks í hvolpaflokk 4 - 6 mánaða og fengu þeir allir  Heiðursverðlaun


Hvolpaflokkur 4 - 6 mán. rakkar stutthærðir
  • Gjósku Rósant (Tumi) 1 sæti, besti hvolpur tegundar BOB og varð líka Besti hvolpur sýningar BIS I

Hvolpaflokkur 4 - 6 mán. tíkur stutthærðar
  • Gjósku Rispa Heiðursverðlaun 4. sæti
  • Gjósku Rósa Heiðursverðlaun
  • Gjósku Ronja (rann til í hring og helltist) :(

Hvolpaflokkur 4 - 6 mán. rakkar síðhærðir
  • Gjósku Rosi-Loki, 1.sæti Heiðursverðlaun, Besti hvolpur tegundar BOB og tók þátt í keppni um bestir hvolpur sýningar
  • Gjósku Rökkvi-Þór, 2.sæti besti rakki Heiðursverðlaun.


Hvolpaflokkur 4 - 6 mán. tíkur síðhærðar
  • Gjósku Ráðhildur, 1.sæti besta tík Heiðursverðlaun,BOS annar besti hundur tegundar
  • Gjósku Ruslana-Myrra, 2.sæti besta tík Heiðursverðlaun.

Opinn flokkur rakkar snögghærðir
  • Gjósku Olli (Aramis), Excellent ME, M.STIG, CACIB, Besti rakki tegundar 1.sæti, BOS
  • Gjósku Osbourne-Tyson, Excellent ME, Besti rakki tegundar 3.sæti
  • Gjósku Máni, Excellent, 3.sæti opinn flokkur

Opinn flokkur tíkur snögghærðar
  • Gjósku Mylla, Excellent ME, M.STIG, CACIB, Besta tík tegundar 1.sæti, BOB, 3. sæti tegundarhópi I
  • Gjósku Nikíta, Excellent, 3.sæti opinn flokkur.

Unghundaflokkur rakkar síðhærðir
  • Gjósku Óli-Hólm (Rígur), Excellent ME, 2.sæti besti rakki tegundar.

Opinn flokkur rakkar síðhærðir
  • Gjósku Osiris (Kolur), Excellent, 2.sæti o.fl.

Öldungaflokkur snögghærður
  • Easy von Santamar, Excellent ME, 3.besta tík tegundar, Besti öldungur tegundar BOB 

Við erum líka mjög stoltar af þessum tveim hundum:
Gjósku-Dömu sonurinn: Eldeyjar Hugi, Excellent ME, 1.sæti vinnuhundaflokkur, 4. besti rakki tegundar (snögghærðir)
Gjósku-Línu sonurinn: Svarthamars Garpur, Excellent ME, M.STIG, CACIB,1.sæti, BOB (síðhærðir)

Picture
0 Comments

Bestu schäfer hvolparnir á rauðadreglinum

11/18/2013

0 Comments

 
Bræðurnir Rosi-Loki og Gjósku Rósant-Tumi 
Þessir flotu bræður tóku báðir þátt í keppninni um besti hvolpur sýningar annar síðhærður og hinn stutthærður
Við erum svo stoltar af þeim báðum og það var svo gaman að sjá hvað Lilja Rut og Loki gerðu þetta vel bæði á sinni fyrstu sýningu :)
0 Comments

Best hvolpur sýningar 17.nóvember 2013

11/18/2013

0 Comments

 
Gjósku Rósant Tumi gerði sér lítið fyrir og varð besti hvolpur sýningar um helgina, 
auðvitað var það flotti sýnandinn hún Rúna mín sem gerði þetta svona líka glæsilega.
Innilega til hamingju með fallega hundinn ykkar Óskar og Anna María :)
Picture
0 Comments

Gjósku Rökkvi-Þór!! mynd fengin af fb hjá Bjarka Þór

11/10/2013

0 Comments

 
Picture
0 Comments

Gjósku Ronja og Gjósku Rosi-Loki myndir fengnar að láni frá Siggu

11/10/2013

0 Comments

 
0 Comments

Ein uppáhalds

11/7/2013

0 Comments

 
Picture
0 Comments

Gamlar myndir af höfðingjanum 

11/5/2013

0 Comments

 
0 Comments

Loksins myndir í fallegu haustveðri :)

11/1/2013

0 Comments

 
Það er búið að vera svo mikið að gera hjá okkur undanfarnar vikur að ekki hefur gefist mikill tími til að mynda fallegu hundana okkar en við stóðumst ekki freistinguna í fallega veðrinu núna síðustu daga.
0 Comments
    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað