Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Hvolpahittingur hjá Gjósku og Forynju ræktun

12/30/2019

0 Comments

 
Við héldum sameiginlegan hvolpahitting fyrir Liders börnin okkar hjá Gjósku og Forynju ræktun. Laumufarðegar komu reyndar með, en það voru Forynju Ára, Welincha's Izla fra Noregi og Hope labrador. Liders afkvæmin sem mættu voru:
Gjósku Question - Gjósku QT - Gjósku Queen Bee - Gjósku Xtra - Gjósku X-Factor - Gjósku X-Man - Gjósku XXS - Forynju Bara Vesen - Forynju Brjálaði Fenris Úlfurinn - Forynju Bría - Forynju Breki - Forynju Bylur.

Mikið stuð var á hópnum og hlökkum við ræktendurnir mikið til þess að fylgjast með þessum glæsilegu hvolpum og eigendum þeirra í framtíðinni.
0 Comments

Rauðhóla viðringur í snjónum

12/16/2019

0 Comments

 
Gamli meistarinn okkar hann CIB ISCh BISS RW-16 RW-15 Juwika Fitness er í fullu starfi við það að kenna Gjósku Xtru og Gjósky X-Factor á lífið og hvernig á að vera alvöru schäfer hundur. Leó er frábær kennari, ljúfur en ákveðinn við hvolpana og gætu þau ekki haft betri fyrirmynd í lífinu þessar ungu stjörnur.
0 Comments

Gjósku ræktun árið 2019

12/11/2019

0 Comments

 
Stigahæsta schäferræktun ársins 2019
Stigahæsta snögghærða tík ársins 2019
Stigahæsti siðhærði rakki ársins 2019
Stigahæsti siðhærðir schäfer ársins 2019
Stigahæsti öldungur ársins 2019
Stigahæsti schäfer Hlýðni 1 ársins 2019
Stigahæsti schäfer Spor 2 ársins 2019
Árið 2019 hefur verið frábært hjá Gjósku ræktun. Við eignuðumst fullt af frábærum hvolpum og ennþá betri eigendum þeirra, ásamt því að hala inn meistarastig og nýja meistara. Þrátt fyrir gott gengi átti Gjósku ræktun rúmlega 20 færri skráningar á sýningar yfir árið en sú ræktun sem átti flestar svo sigurinn er ennþá sætari fyrir vikið.

Gjósku ræktun hlaut, 9 nýja meistaratitla á árinu, fengum 9 Íslensk meistarastig og multich Juwika Fitness dóttirin Forynju Aska fékk 1 Íslenskt meistarastig. Við fengum 7 alþjóðleg meistarastig í hús, 6 Norðurlanda meistarastig, 7 öldunga meistarastig og 1 ungliða meistarastig.

Við fengum 3 Reykjavík Winner 2019 titla og áttum 7 sinnum Besta hund tegundar yfir árið, 6 sinnum áttum við Besta hund tegundar af gagnstæðu kyni, 7 sinnum áttum við Besta öldung tegundar og 2 sinnum Besta öldung tegundar af gagnstæðu kyni. Við byrjuðum árið með tropi og áttum þá BESTA HUND SÝNINGAR. Við mættum einungis einu sinni með ungliða og varð hún þá Besti ungliði tegundar. Öldungarnir okkar urðu einu sinni BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR, einu sinni 3. Besti öldungur sýningar og tvisvar sinnum 4. Besti öldungur sýningar.

Einnig áttum við 5 sinnum besta afkvæmahóp tegundar, tvisvar sinnum BESTA AFKVÆMAHÓP SÝNINGAR og tvisvar sinnum 2. Besta afkvæmahóp sýningar.

Toppurinn er sjálfsagt sá að 8 sinnum á árinu áttum við Besta ræktunarhóp tegundar, 3. BESTA RÆKTUNARHÓP SÝNINGAR og einu sinni annan Besta ræktunarhóp sýningar.

Gjósku ræktun er enn og aftur stigahæsta schäfer ræktun HRFÍ og STIGAHÆSTA SCHÄFERRÆKTUN DEILDARINNAR 2019

Í vinnu áttum við einnig gott ár, þar eignuðumst við nýjann Hlýðni 1 meistara hana ISCH ISJCH OB-1 Gjósku Væntingu, en er hún stigahæsti schäfer ársins í Hlýðni 1, Stigahæsti síðhærði schäfer ársins í spori 1 og STIGAHÆSTI SÍÐHÆRÐI SCHAFER í vinnu FRÁ UPPHAFI. C.I.B ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness er einnig stigahæsti schäfer ársins í spor 2 og stigahæsti hundur ársins yfir allar tegundir í spor 2.

​Forynju ræktun átti góðu gengi að fagna í vinnu eins og fyrri ár. En stigahæsti Schäfer ársins í Hlýðni 2, nýr Hlýðni 2 meistari, Stigahæsti schäfer ársins í spori 3, nýr sporameistari og YNGSTI SCHAFER frá UPPHAFI til að hljóta þann titil er hin stórglæsilega OB-II OB-I IStrCh Forynju Aska. OB-II OB-I Vonziu's Asynja er stigahæsti schäfer ársins í hlýðni 3. ISJCh Ivan von Arlett er einnig stigahæsti hundur ársins og stigahæsti Schäfer ársins í hlýðni brons og þriðji stigahæsti schäfer ársins í Hlýðni 1 sem og stigahæsti schäfer ársins í spori 1, Forynju Aston er annar stigahæsti schäfer ársins í hlýðni brons og annar stigahæsti schäfer ársins í hlýðni 1.

Áhugavert er að segja frá því að eingöngu mættu schäfer hundar frá Gjósku og Forynju ræktun í vinnu og eins og í fyrra er Forynju ræktun STIGAHÆSTA SCHÄFER RÆKTUN ÁRSINS Í VINNU.

Takk fyrir frabært vinnu og sýningarár 2020 verður ennþá stærra og flottara !!
0 Comments
    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað