Þá er síðustu sýningu ársins lokið og gekk bara ágætlega hjá Gjósku Ræktun. Sýningarhelgin endaði svo alveg frábærlega
og varð gamlan okkar hún CIB ISCh Easy von Santamar BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR og varð hún þar með 2. stigahæsti öldungur ársins yfir allar tegundir á landinu, ekki amarlegt það. Einnig átti Eldeyjar Hugi með flottu gjósku afkvæmunum sínum besta afkvæmahóp tegundar og endaði hann svo sem 2. Besti afkvæmahópur sýningar. Svo áttum við 2. besta ræktunarhóp tegundar í snögghærðum og besta ræktunarhóp tegundar með heiðursverðlaun og glæsilega umsögn í síðhærðu hundunum. En helstu úrslit fóru svona: Snögghærðir ungliðafl. rakkar Gjósku Stakkur Goði - very good, 3. sætið Gjósku Rósant - excellent, 2. sæti opinnfl. rakkar Gjósku Máni - excellent, 4. sæti Gjósku Mikki-Refur, excellent, 2. sæti, meistaraefni vinnuhundafl. rakkar Eldeyjar Hugi, excellent, 1. sæti meistarafl. rakkar ISShCh Gjósku Olli, excellent, 4. sæti ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson, excellent, 2. sæti, meistaraefni, 3. Besti rakki tegundar ungliðafl. tíkur Gjósku Salka-Valka, very good, 3. sæti Gjósku Sahara, very good, 5. sæti unghundafl. tíkur Gjósku Ronja, excellent, 3. sæti, meistaraefni Gjósku Rispa, excellent, 5. sæti opinnfl. tíkur RW-14 Gjósku Mylla, excellent Gjósku Orka, excellent Gjósku Ophira, excellent Öldungafl. tíkur CIB ISCh Easy von Santamar, excellent, 1. sæti, meistaraefni, 2. Besta tík tegundar, Besti öldungur tegundar, Besti öldungur sýningar Síðhærðir ungliðafl. rakkar Gjósku Rökkvi Þór, excellent, 1. sæti, meistaraefni, 2. Besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig unghundafl. rakkar Gjósku Rosi Loki, excellent, 1. sæti, meistaraefni, 4. Besti rakki tegundar opinnfl. rakkar Gjósku Óli Hólm, excellent, 1. sæti, meistaraefni, 3. Besti rakki tegundar, Vara alþjóðlegt meistarastig meistarafl. rakkar Gjósku Osiris, excellent, 2. sæti unghundafl. tíkur Gjósku Ráðhildur, very good, 1. sæti Gjósku Ruslana-Myrra, very good, 2. sæti opinnfl. tíkur Gjósku Pæja, excellent, 2. sæti, meistaraefni, 2. Besta tík tegundar, Vara alþjóðlegt meistarastig
0 Comments
Leave a Reply. |
Gjósku Ræktun
|