Þá er stórglæsilegri seinni tvöfaldri útisýningu HRFÍ þetta árið lokið og gætum við mæðgur ekki verið ánægðari með útkomuna. Við eignuðumst 5 nýja meistara og Hildur okkar hjá Forynjuræktun mætti með nýjustu viðbótina í teamið okkar, Ivan von Arlett og kláraði hann einnig sinn ungliðameistaratitil, svo í heildina bættust við 7 nýjir titlar hjá okkur. Einnig áttum við Besta ræktunarhóp sýningar báða dagana og Myllan okkar átti bæði 3. besta afkvæmahóp sýningar og Besta afkvæmahóp sýningar. Viljum við aftur þakka öllum okkar frábæru vinum og hvolpakaupendum fyrir æðislega skemmtun, án ykkar væri þetta ekki möguleiki.
Helstu úrslit fóru svona: NKU sýning laugardagur Ivan von Arlett - exc, 1. sæti ungliðafl. meistaraefni, ungliðameistarastig, 3. besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig, Besti ungliði tegundar Gjósku Uggi - exc, 2. sæti, opinn fl. meistaraefni ISCh Gjósku Tindur - exc, 1. sæti meistarafl. meistaraefni, Besti rakki tegundar, NKU meistarastig, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni Gjósku Thea - vg opinn fl. Gjósku Rispa - exc, 3. sæti opinn fl. meistaraefni, 4. besta tík tegundar Xkippi von Arlett - exc opinn fl. RW-18 Gjósku Una Buna - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, NKU meistarastig, Besti hundur tegundar, 2. sæti Tegundarhópur 1 RW-14 Gjósku Mylla - exc 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, Besti afkvæmahópur tegundar, Besti afkvæmahópur sýningar Gjóskuræktun - exc, 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar, Besti ræktunarhópur sýningar. ISJCh Gjósku Úlfur - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni, 2. besti rakki tegundar, vara-NKU meistarastig Gjósku Valkyrja - exc, 2. sæti ungliðafl. meistaraefni Gjósku Vænting - exc, 1. sæti ungliðafl. meistaraefni, ungliðameistarastig, 3. besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, Besti ungliði tegundar Gjóskuræktun - exc, 2. sæti, heiðursverðlaun CACIB sýning sunnudagur Ivan von Arlett - exc, 1. sæti ungliðafl. meistaraefni, ungliðameistarastig, Besti ungliði tegundar af gagnstæðu kyni Gjósku Uggi - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni, 4. besti rakki tegundar ISCh Gjósku Tindur - exc, 3. sæti meistarafl. meistaraefni Gjósku Vissa - exc, 1. sæti ungliðafl. meistaraefni, ungliðameistarastig, Besti ungliði tegundar Xkippi von Arlett - exc, 3. sæti opinn fl. meistaraefni Gjósku Rispa - exc, 4. sæti opinn fl. meistaraefni ISShCh RW-18 Gjósku Una Buna - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 3. besta tík tegundar RW-14 Gjósku Mylla - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, Alþjóðlegt meistarastig, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni, Besti afkvæmahópur tegundar, 3. besti afkvæmahópur sýningar ISJCh Gjósku Úlfur - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, Besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig, Alþjóðlegt meistarastig, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni ISJCh Gjósku Vænting - exc, 2. sæti ungliðafl. Gjósku Valkyrja - exc, 1. sæti ungliðafl. meistaraefni, ungliðameistarastig, 2. besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, Besti ungliði tegundar Gjóskuræktun - exc, 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar
0 Comments
Leave a Reply. |
Gjósku Ræktun
|