Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Tvöföld útisýning 2017

7/3/2017

0 Comments

 
þá er hinni árlegu Reykjavík Winner og Alþjóðlegu sýningu HRFÍ lokið og gekk Gjósku liðinu vel að vanda. Eignuðumst við tvo nýja meistara um helgina, Gjósku Tindur varð Íslenskur meistari ISCh á laugardeginum og Juwika Fitness Aljóðlegur meistari á sunnudeginum. Erum við að springa úr stolti yfir öllum okkar flottu hundum, sýnendum og eigendum þeirra.

Fallega RW-14 Gjósku Mylla okkar átti besta afkvæmahóp tegundar báða dagana og var í sæti um bestu afkvæmahópa sýningar einnig báða dagana úr gríðarlega stórum hópi hunda. Einnig áttum við besta ræktunarhóp tegundar í snögghærðum schafer á sunnudeginum og fallegi prinsinn okkar hann Juwika Fitness var Besti hundur tegundar.

En helstu úrslit voru þessi:

Reykjavík winner 24.06.17

Gjósku Uggi - exc, 1.sæti opinn fl. meistaraefni, 4. besti rakki tegundar
ISCh Gjósku Tindur - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, 2. besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig
C.I.B ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness - exc, 2. sæti meistarafl. meistaraefni, 3. besti rakki tegundar
ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson - vg, 4. sæti meistarafl.
​ISShCh Gjósku Máni - exc, 3. sæti meistarafl. meistaraefni
Gjósku Úrsúla - vg, 2. sæti unghundafl.
Gjósku Rispa - exc
Xkippi von Arlett - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni
RW-14 Gjósku Mylla - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, 3. besta tík tegundar, Besti afkvæmahópur tegundar, 3. besti afkvæmahópur sýningar
Gjósku ræktun - 3. sæti, heiðursverðlaun

ISJCh Gjósku Úlfur - exc, 1. sæti unghundafl.
Gjósku Óli Hólm - exc, 1. sæti opinn fl.
NLM Gjósku Ráðhildur - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 4. besta tík tegundar
Gjósku ræktun - 2. sæti, heiðursverðlaun

CACIB sýning 25.06.17

Gjósku Uggi - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni
ISCh Gjósku Tindur - exc, 1. sæti vinnuhundfl. meistaraefni
ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson - exc, 2. sæti meistarafl. meistaraefni, 4. besti takki tegundar
C.I.B ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness - exc, 1. sæti meistarafl. meistaraefni, Besti rakki tegundar, Alþjóðlegt meistarastig, Besti hundur tegundar
Gjósku Una Buna - exc, 1. sæti unghundafl. meistaraefni
​Gjósku Úrsúla - exc, 3. sæti unghundafl.
Gjósku Rispa - exc.
Xkippi von Arlett - exc.
RW-14 Gjósku Mylla - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, 4. besta tík tegundar, Besti afkvæmahópur tegundar, 4. besti afkvæmahópur sýningar
Gjósku ræktun - 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar

ISJCh Gjósku Úlfur - exc, 1. sæti unghundafl. meistaraefni, Besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig, Alþjóðlegt meistarastig, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni
Gjósku Óli Hólm - exc, 1. sæti opinn fl.
NLM Gjósku Ráðhildur - exc, 2. sæti opinn fl.

0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað