þá er hinni árlegu Reykjavík Winner og Alþjóðlegu sýningu HRFÍ lokið og gekk Gjósku liðinu vel að vanda. Eignuðumst við tvo nýja meistara um helgina, Gjósku Tindur varð Íslenskur meistari ISCh á laugardeginum og Juwika Fitness Aljóðlegur meistari á sunnudeginum. Erum við að springa úr stolti yfir öllum okkar flottu hundum, sýnendum og eigendum þeirra.
Fallega RW-14 Gjósku Mylla okkar átti besta afkvæmahóp tegundar báða dagana og var í sæti um bestu afkvæmahópa sýningar einnig báða dagana úr gríðarlega stórum hópi hunda. Einnig áttum við besta ræktunarhóp tegundar í snögghærðum schafer á sunnudeginum og fallegi prinsinn okkar hann Juwika Fitness var Besti hundur tegundar. En helstu úrslit voru þessi: Reykjavík winner 24.06.17 Gjósku Uggi - exc, 1.sæti opinn fl. meistaraefni, 4. besti rakki tegundar ISCh Gjósku Tindur - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, 2. besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig C.I.B ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness - exc, 2. sæti meistarafl. meistaraefni, 3. besti rakki tegundar ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson - vg, 4. sæti meistarafl. ISShCh Gjósku Máni - exc, 3. sæti meistarafl. meistaraefni Gjósku Úrsúla - vg, 2. sæti unghundafl. Gjósku Rispa - exc Xkippi von Arlett - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni RW-14 Gjósku Mylla - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, 3. besta tík tegundar, Besti afkvæmahópur tegundar, 3. besti afkvæmahópur sýningar Gjósku ræktun - 3. sæti, heiðursverðlaun ISJCh Gjósku Úlfur - exc, 1. sæti unghundafl. Gjósku Óli Hólm - exc, 1. sæti opinn fl. NLM Gjósku Ráðhildur - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 4. besta tík tegundar Gjósku ræktun - 2. sæti, heiðursverðlaun CACIB sýning 25.06.17 Gjósku Uggi - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni ISCh Gjósku Tindur - exc, 1. sæti vinnuhundfl. meistaraefni ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson - exc, 2. sæti meistarafl. meistaraefni, 4. besti takki tegundar C.I.B ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness - exc, 1. sæti meistarafl. meistaraefni, Besti rakki tegundar, Alþjóðlegt meistarastig, Besti hundur tegundar Gjósku Una Buna - exc, 1. sæti unghundafl. meistaraefni Gjósku Úrsúla - exc, 3. sæti unghundafl. Gjósku Rispa - exc. Xkippi von Arlett - exc. RW-14 Gjósku Mylla - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, 4. besta tík tegundar, Besti afkvæmahópur tegundar, 4. besti afkvæmahópur sýningar Gjósku ræktun - 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar ISJCh Gjósku Úlfur - exc, 1. sæti unghundafl. meistaraefni, Besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig, Alþjóðlegt meistarastig, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni Gjósku Óli Hólm - exc, 1. sæti opinn fl. NLM Gjósku Ráðhildur - exc, 2. sæti opinn fl.
0 Comments
Leave a Reply. |
Gjósku Ræktun
|