Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Tvöföld afmælissýning 21. og 22. júní

6/25/2014

0 Comments

 
Frábær afmælissýning HRFÍ var haldin síðustu helgi 21. og 22. júní útí á tjaldsvæðinu í Víðidal.
Okkar hundum gekk vel eins og vanalega, þó dómararnir hafi ekki verið alveg sammála sem dæmdu okkur. Á laugardeginum var 
Reykjavík Winner sýning og er þetta í annað sinn sem hún er haldin. Gerði RW-14 Gjósku Mylla sér lítið fyrir og varð besta tík tegundar með sitt annað íslenska meistarastig og Reykjavík Winner titil í ættbók. Dómarinn þar var ekki alveg jafn hryfinn af okkar hundum og dómarinn á sunnudeginum en hérna eru helstu úrslit :

snögghærðir

Gjósku Stakkur-Goði - 1. sæti hvolpaflokki 6-9 mánaða, Heiðursverðlaun, Annar besti hvolpur tegundar, BOS 
Gjósku Sigurveig - 1. sæti hvolpaflokki 6-9 mánaða, Heiðursverðlaun, Besti hvolpur tegundar, BOB 


Gjósku Rósant - excellent og annað sæti í ungliðaflokki
Gjósku Olli - very good og 4 sæti í opnum fl.
ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson - excellent, meistaraefni og 3 sæti í meistaraflokki
Gjósku Rispa - excellent og 3 sæti í ungliðaflokki
Gjósku Ronja - very good og 4 sæti í ungliðaflokki
Gjósku Ophira - excellent, meistaraefni og 2. sæti í opnum fl.
Gjósku Olga-Heiða - excellent
RW-14 Gjósku Mylla - excellent, meistaraefni og 1. sæti í opnum fl. Besta tík tegundar með Íslenskt meistarastig, BOS
CIB ISCh Easy von Santamar - excellent, meistaraefni og 1. sæti í öldungafl. 4. Besta tík tegundar, Besti öldungur tegundar
RÆKTUNARHÓPUR - Gjóskuræktun 2. sæti

síðhærðir
Gjósku Rökkvi þór - excellent, meistaraefni og 1. sæti í ungliðaflokki, 3. Besti rakki tegundar
Gjósku Óli Hólm - excellent og 3. sæti í opnum fl.
ISShCh RW-13 Gjósku Osiris -  excellent, meistaraefni og 1 sæti í meistaraflokki, 2. Besti rakki tegundar
Gjósku Ruslana-Myrra - excellent, meistaraefni og 1. sæti í ungliðaflokki, 2. Besta tík tegundar
Gjósku Pæja - excellent, meistaraefni og 2. sæti í unghundafl. 3. Besta tík tegundar
RÆKTUNARHÓPUR - Gjóskuræktun 1. sæti Heiðursverðlaun


Á sunnudeginum fengum við annan dómara. Einnig alveg rosalega mikla rigningu, en Gjósku hundarnir létu það lítið á sig fá.
Fengum við 3 af 4 meistarastigum sem í boði voru þann daginn og var það gamlan okkar hún CIB ISCh Easy von Santamar sem stal
senunni einusinni enn og gerði sér lítið fyrir og varð BOB eða besti hundur tegundar og einnig Besti öldungur tegundar. Ungu hundarnir okkar stóðu sig virkilega vel og fengu þau öll bæði excellent og meistaraefni. Hérna eru helstu úrslit sunnudags:


snögghærðir

Gjósku Stakkur-Goði - 1. sæti hvolpaflokki 6-9 mánaða, Heiðursverðlaun, Besti hvolpur tegundar, BOB

Gjósku Rósant - excellent, meistaraefni 1. sæti í ungliðaflokki, 4. Besti rakki tegundar
Gjósku Olli - excellent, meistaraefni, 2. sæti í opnum fl. svo fékk hann sitt 2. Íslenska meistarastig
ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson - excellent, meistaraefni og 2 sæti í meistaraflokki, 3. Besti rakki tegundar

Gjósku Rispa - excellent, meistaraefni, 3. sæti í ungliðaflokki
Gjósku Ronja - excellent, meistaraefni, 1. sæti í ungliðaflokki
Gjósku Ophira - excellent, meistaraefni 1. sæti í Opnum fl. 2. Besta tík tegundar með Íslenskt og Alþjóðlegt meistarastig
Gjósku Olga-Heiða - very good
RW-14 Gjósku Mylla - excellent og 3. sæti í opnum fl.
CIB ISCh Easy von Santamar - excellent, meistaraefni og 1. sæti í öldungafl. Besta tík tegundar, BOB Besti hundur tegundar, Besti öldungur tegundar
RÆKTUNARHÓPUR - Gjóskuræktun 2. sæti Heiðursverðlaun


síðhærðir
Gjósku Rökkvi Þór - excellent, meistaraefni og 1. sæti í ungliðaflokki, 4. Besti rakki tegundar
Gjósku Óli Hólm - excellent, meistaraefni og 2. sæti í opnum fl. 2. Besti rakki tegundar og vara Alþjóðlegt meistarastig

ISShCh RW-13 Gjósku Osiris -  excellent, meistaraefni og 1 sæti í meistaraflokki, 3. Besti rakki tegundar
Gjósku Ruslana-Myrra - excellent, meistaraefni og 1. sæti í ungliðaflokki, Besta tík tegundar BOS með Íslenskt meistarastig
Gjósku Pæja - excellent, meistaraefni og 2. sæti í unghundafl. 3. Besta tík tegundar
RÆKTUNARHÓPUR - Gjóskuræktun 1. sæti Heiðursverðlaun



Frábær sýning hjá Gjósku ræktun enn einu sinni, viljum við þakka ollum fyrir og vera þarna með okkur í góðum gír. Án ykkar og hversu vel þið hugsið um fallegu hundana ykkar væri þetta ekki hægt.
Picture
Á myndinni eru feðginin BOB, CIB ISCh RW-14 RW-13 Welincha's Yasko og dóttir hans BOS, RW-14 Gjósku Mylla með ræktendum sínum og dómaranum Péter Hársányi
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað