Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Tvöföld 50 ára afmælissýning HRFÍ

9/8/2019

0 Comments

 
Hér á heimilinu eru gotin okkar tvö algerlega búin að fanga hug okkar og hjörtu og steingleymdist að setja inn frétt frá tvöfödu 50 ára afmælissýningu HRFÍ sem haldin var helgina 24.-25. ágúst sl. 

Auðvitað gekk Gjósku hundunum vel að vanda og áttum við bestu hunda tegundar báða dagana. Loðni meistara strákurinn hann C.I.E ISShCh NLM RW-15 Gjósku Rökkvi-Þór kom sá og sigraði og varð besti hundur tegundar bæði á NKU sýningunni á laugardeginum og þeirri alþjóðlegu á sunnudeginum. Hann trónir nú á toppnum yfir bæði afbrigði sem STIGAHÆSTI HUNDUR DEILDARINNAR, ekki slæmt eftir rúmlega árs pásu frá sýningarhringnum. Systur hans voru ekki af verri endanum heldur en hálfsystir hans hún NORDUCH ISShCh RW-19 RW-18 Gjósku Una Buna varð besta tík tegundar á laugardeginum og gotsystir hans hún Gjósku Rispa gerði enn betur þegar að hún varð Besti hundur tegundar á sunnudeginum með sitt annað Íslenska meistarastig og fyrsta Alþjóðlega meistarastig og endaði daginn svo á því að verða í öðru sæti í tegundarhópi 1.

Öldungarnir okkar voru líka glæsileg, en systkinin CIB ISCh ISvetCh RW-14 Gjósku Mylla og Gjósku Mikki skiptust á dögum á því að verða bestu öldungar tegundar og Mikki bætti svo rúsínunni við pylsuendann og varð 3. Besti öldungur sýningar. Og Mylla átti enn einu sinni Besta afkvæmahóp sýningar á sunnudeginum.

Gjósku ræktun trónir nú á toppnum sem stigahæsta ræktun hjá Schäferdeildinni og hjá HRFÍ, Gjósku Rökkvi-Þór er eins og kom fram áður stigahæsti síðhærði hundur deildarinnar og stigahæsti hundur yfir bæði feldafbrigði. RW-19 SG1 SG61 Lider von Panoniansee er stigahæsti schäfer hjá HRFÍ og Gjósku Rispa númer 2.

Við erum svo stoltar af öllum þessum fallegu hundum, eigendum og sýnendum þeirra. Framtíðin er björt hjá Gjósku ræktun !!

Hérna koma helstu úrslit frá sýningunum:

Laugardagur

snögghærðir

ISJCh Ivan von Arlett - exc, 1. sæti unghundafl.
Gjósku Uggi - VG, 2. sæti opinn fl.
CIB ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness - exc, 1. sæti meistarafl. meistaraefni, 2. Besti rakki tegundar, vara-Norðurlanda meistarastig
Gjósku Mikki Refur - VG, 1. sæti öldungafl.
Gjósku Rispa - VG, 2. sæti opinn fl.
NORDUCH ISShCh RW-19 RW-18 Gjósku Una Buna - exc, 1. sæti meistarafl. meistaraefni, Besta tík tegundar, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni
CIB ISCh ISvetCh RW-14 Gjósku Mylla - exc, 1. sæti öldungafl. meistaraefni, 2. besta tík tegundar, Norðurlanda meistarastig, Öldunga meistarastig, Besti öldungur tegundar, Besti afkvæmahópur tegundar
Gjósku ræktun - exc, 2. sæti, heiðursverðlaun, annar besti ræktunarhópur tegundar

Síðhærðir

CIE ISShCh NLM RW-15 Gjósku Rökkvi-Þór - exc. 1. sæti meistarafl. meistaraefni, Besti rakki tegundar, Norðurlanda meistarastig, Besti hundur tegundar
ISJCh Gjósku www.Píla.is - exc, 1. sæti unghundafl.
ISJCh Gjósku Vænting - exc, 1. sæti vinnuhundafl.
Gjósku ræktun - exc, 1. sæti, heiðursverðlaun, BESTI RÆKTUNARÓPUR TEGUNDAR


Sunnudagur

síðhærðir

CIE ISShCh NLM RW-15 Gjósku Rökkvi-Þór - exc. 1. sæti meistarafl. meistaraefni, Besti rakki tegundar, Besti hundur tegundar
ISJCh Gjósku www.Píla.is - VG, 1. sæti unghundafl.
ISJCh Gjósku Vænting - VG, 1. sæti vinnuhundafl.
Gjósku ræktun - exc, 1. sæti, BESTI RÆKTUNARÓPUR TEGUNDAR

snögghærðir

ISJCh Ivan von Arlett - exc, 1. sæti unghundafl. meistaraefni
Gjósku Uggi - exc, 1. sæti opinn fl.
CIB ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness - exc, 1. sæti meistarafl. meistaraefni, 4. Besti rakki tegundar
Gjósku Mikki Refur - exc, 1. sæti öldungafl. meistaraefni, 3. besti rakki tegundar, Öldunga meistarastig, Besti öldungur tegundar, 3. BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR
Gjósku Rispa - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, Alþjóðlegt meistarastig, Besti hundur tegundar, 2. sæti Tegundarhópur 1
NORDUCH ISShCh RW-19 RW-18 Gjósku Una Buna - exc, 2. sæti meistarafl. meistaraefni
CIB ISCh ISvetCh RW-14 Gjósku Mylla - exc, 1. sæti öldungafl. meistaraefni, 4. besta tík tegundar, Besti öldungur tegundar af gagnstæðu kyni, Besti afkvæmahópur tegundar, BESTI AFKVÆMAHÓPUR SÝNINGAR
Gjósku ræktun - exc, 1. sæti, heiðursverðlaun, BESTI RÆKTUNARÓPUR TEGUNDAR
​

0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað