Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Stigahæsta ræktun ársins hjá schäferdeildinni 2013

12/11/2013

0 Comments

 
Glæsilegt sýningarár hjá Gjóskuræktun

2013 hefur vissulega verið gott hjá Gjósku-Hundum. Við höfum fengið Íslensk meistarastig á ÖLLUM sýningum HRFÍ á árinu og skipað okkur í efstu sæti í flestum flokkum. Enduðum svo gott ár á því að verða stigahæsta ræktun ársins. Þarna kemur saman  fegurð, gott geðslag og frábærar hreyfingar og skilar það okkar hundum í topp baráttuna. Við áttum fyrsta Íslandsræktaða rakka til þess að vinna tegundina frá upphafi, áttum besta hvolp og besta öldung sýningar.

Meistarastigin röðuðust svona yfir árið

Gjósku Gola Glæsilega – BOB Íslensktmeistarastig febrúar

RW-13 Gjósku Osiris (Kolur) – BOB Reykjavík winner Íslensktmeistarastig júní

Gjósku Osbourne-Tyson – 2.besti rakki Íslensktmeistarastig júní

Gjósku Máni – 2.besti rakki 25 ára afmælissýning Schäferdeildarinnar Íslensktmeistarastig Júlí

Gjósku Osbourne-Tyson - BOB Íslenskt & Alþjóðlegtmeistarastig September

Gjósku Olli (Aramis) – BOS Íslenskt & Alþjóðlegtmeistarastig nóvember

Gjósku Mylla – BOB Íslenskt & Alþjóðlegtmeistarastig nóvember

Í febrúar varð Gjóskuræktun besti ræktunarhópur tegundar í síðhærðum með heiðursverðlaun, það var jafnframt fyrsti loðni ræktunarhópurinn sem kemur fram á Íslandi.
Á næstu sýningu Reykjavík Winner 2013 gerði Gjóskuræktun sér lítið fyrir og varð besti ræktunarhópur tegundar snögghærður með heiðursverðlaun og frábæra umsögn. 
Í September hélt sigurgöngunni áfram, eftir að Gjósku Osbourne-Tyson varð fyrsti Íslenskt ræktaði rakkinn til að verða BOB frá upphafi og fékk sitt annað meistarastig, varð Gjóskuræktun enn og aftur besti ræktunarhópur tegundar snögghærður. 
Á deildarsýningunni í sumar varð svo Easy von Santamar ættmóðirin Besti Öldungur Sýningar BVIS-1. 
Fyrir síðustu sýningu ársins munaði aðeins 7 stigum á milli Kolgrímuræktunar sem var með 48 stig og Gjóskuræktunar 41 og var því mikil spenna um baráttuna um stigahæsti ræktandi ársins. En velgengni Gjóskuhundanna hafði ekki runnið sitt skeið, byrjað var að dæma hvolpana þar sem öllum okkar hvolpum gekk stórvel með flottar umsagnir og heiðursverðlaun, 
Gjósku Rósant (Tumi) gerði sér lítið fyrir og vann alla hvolpana og varð besti hvolpur tegundar og hélt svo áfram sienna um daginn og varð Besti hvolpur sýningar BPIS-1. Mamma hans hún Gjósku Mylla varð besta tík tegundar og fékk sitt fyrsta Íslenska og alþjóðlega stig og varð hún eins og sonur sinn besti hundur tegundar, Gjósku Olli (Aramis) varð BOS einnig með sín fyrstu meistarastig. Í loðnu hundunum urðu það Gjósku Rosi Loki og Gjósku Ráðhildur sem höfðu sigur úr bítum í hvolpaflokki, Loki sigraði svo systur sýna og fór á rauða dregilinn seinna um daginn. Gjósku Óli Hólm mætti galvaskur til leiks, sigraði unghundaflokk og endaði annar besti rakki tegundar með meistaraefni og vara alþjóðlegt meistarastig og fékk frábæra umsögn. 
Þegar öll stig voru komin í hús lá fyrir að hníf jafnar að stigum voru Kolgrímuræktun og Gjóskuræktun bæði með 58 stig.

Takk fyrir frábært ár Team-Gjósku og við hlökkum til að halda áfram með ykkur á komandi ári.

0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað