Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Síðasta sýning ársins og áfram heldur velgengnin!

11/21/2015

0 Comments

 
Þá er síðustu sýningu ársins lokið og aftur endan Gjósku ræktun á toppnum!
3. árið í röð stöndum við uppi sem stigahæsta Schäferræktun landsins og verður það að teljast gríðarlegur árangur. Stóðu fallegu Gjósku hundarnir sig vel að vanda. Eftir árið eigum við hunda á lista yfir stigahæstu hunda ársins í öllum flokkum og erum við eina ræktun landsins sem getum státað okkur af því. 

ISShCh RW-15 Juwika Fitness okkar er aldeilis að stympla sig inn á Íslandi, endaði árið á að verða annar besti rakki og fékk sitt fyrsta CACIB og endaði sem 2. stigahæsti snögghærði schäfer ársins. Glæsilegur árangur þar sem að hann tók ekki þátt á öllum sýningum ársins, er ennþá mjög ungur og var verulega lengi að jafna sig eftir einangun. Gætum við ekki verið sáttari með þennan öðling sem á svo sannarlega eftir að gera frábæra hluti í framtíðinni. 

Gjósku Ruslana-Myrra gerði sér lítið fyrir og landaði síðasta Íslenska meistarastiginu sínu og er því orðin Íslenskur meistari, 3. úr þessu glæsilega goti undan RW-14 Gjósku Myllu sem aftur og aftur sannar sig sem topp ræktunar tík. Sonur Myllu úr sama goti hann ISShCh RW-15 NLW-15 Gjósku Rökkvi-Þór endaði uppi sem stigahæsti loðni schäfer ársins, gætum við ekki verið stoltari af þessum mola.
​
Svo ekki sé minnst á fallegu U-hvolpana okkar sem komu sáu og sigruðu, öll með heiðursverðlaun og Gjósku Una Buna 3. besti hvolpur sýningar!

En helstu úrslit urðu þessi:

Snögghærðir

Gjósku Tindur - excellent, 1. sæti ungliðafl.
Gjósku Stakkur-Goði - excellent, 1. sæti unghundafl, meistaraefni
Gjósku Mikki-Refur - very good, 2. sæti opinn fl.
ISShCh Gjósku Olli - excellent, 4. sæti meistarafl.
ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson - excellent, 3. sæti meistarafl, 3. besti rakki tegundar
ISShCh RW-15 Juwika Fitness - excellent, 2. sæti meistarafl, 2. besti rakki tegundar, vara Alþjóðlegt meistarastig
Eldeyjar Hugi - excellent, 1. sæti öldungafl, heiðursverðlaun, Besti öldungur tegundar, Þjónustu hundur ársins 2015
Gjósku Thea - very good, 2. sæti ungliðafl.
Gjósku Tófa Tignarlega - excellent, 1. sæti ungliðafl, meistaraefni, 3. besta tík tegundar
Gjósku ræktun - excellent, 2. sæti, heiðursverðlaun
Eldeyjar Hugi með afkvæmum - excellent, 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti afkvæmahópur tegundar, 2. besti afkvæmahópur sýningar

Síðhærðir

Gjósku Óli Hólm - very good, 1. sæti opinn fl.
ISShCh Gjósku Rosi-Loki - excellent, 1. sæti meistarafl, Besti rakki tegundar, Alþjóðlegt meistarastig, annar besti hundur tegundar
ISShCh RW-15 NLW-15 Gjósku Rökkvi-Þór - excellent, 2. sæti meistarafl, meistaraefni, 2. besti rakki tegundar, vara Alþjóðlegt meistarastig
NLW-15 Gjósku Ráðhildur - excellent, 2. sæti opinn fl.
ISShCh Gjósku Ruslana-Myrra - excellent, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 2. besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, vara Alþjóðlegt meistarastig
Gjósku ræktun - excellent, 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar



0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað