Þá er sýningarárið búið og síðasta sýning ársins fór vel fyrir Gjósku ræktun eins og venjulega. Við áttum Besta hvolp tegundar og 3. Besta hvolp sýningar, Besta ræktunarhóp tegundar, Besta öldung tegundar, eignuðumst nýjan öldungameistara og kláruðum árið sem stigahæsta schäfer ræktun deildarinnar og stigahæsta schäfer ræktun innan HRFÍ ásamt því að vera í topp baráttunni um stigahæstu ræktendur HRFÍ um allar tegundir.
Við gætum ekki verið þakklátari fyrir þá frábæru hundaeigendur og vini sem við eigum í þessu sýningarbrasi, en án ykkar allra væri árangur okkar ekki sá sami. Helstu úrslit frá sýningunni eru þessi: Snögghærðir Gjósku Uggi - exc, 4. sæti opinn fl. RW-19 SG1 SG61 Lider von Panoniansee - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 2. Besti rakki tegundar, vara-Norðurlanda meistarastig ISvetCh Gjósku Mikki-Refur - exc, 1. sæti öldungafl. meistaraefni, Öldungameistarastig, Besti öldungur tegundar NORDUCH ISShCh RW-19 RW-18 Gjósku Una-Buna - exc, 3. sæti meistarafl. meistaraefni ISShCh Gjósku Rispa - exc, 2. sæti meistarafl. meistaraefni, 4. Besta tík tegundar Gjósku ræktun - exc, 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar siðhærðir Gjósku Quiz - 2. sæti hvolpafl. Gjósku Queen Bee - 2. sæti hvolpafl. Gjósku QT - 1. sæti hvolpafl. heiðursverðlaun, Besti hvolpur tegundar, 3. BESTI HVOLPUR SÝNINGAR CIE ISShCh NLM RW-15 Gjósku Rökkvi-Þór - vg, 1. sæti meistarafl. ISJCh Gjósku www.Píla. is - exc, 1.sæti unghundafl. meistaraefni, 3. Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig ISCh OB-I ISJCh Gjósku Vænting - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, 2. Besta tík tegundar, Norðurlanda meistarastig Gjósku ræktun - exc, 2. sæti
0 Comments
Leave a Reply. |
Gjósku Ræktun
|