Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

ISJCh Gjósku Vænting líkur sporaprófi

5/31/2019

0 Comments

 
Fyrsta sporapróf ársins var haldið á uppstigningardaginn 30. maí í blíðskaparveðri. Í fyrsta sinn á Íslandi tók síðhærður schäfer þátt í sporaprófi, en ISJCh Gjósku Vænting lauk þar spori 1 með glæsilegum árangri 85. stig af 100 mögulegum. Kæja eins og hun er kölluð er því fyrsti síðhærði schaferinn á landinu sem uppfyllir kröfur til þess að mæta í vinnuhundaflokk, er hún einnig með 2 íslensk meistarastig svo þegar að hún hlýtur sitt 3. og síðasta þá verður hún fyrsti síðhærði schäfer landsins til þess að hljóta titilinn Íslenskur meistari ISCh.

Hún er einnig fyrsti síðhærði hundur landsins sem mætir í hlýðni 1 próf og hlýtur silfurmerki HRFÍ, við erum svo stoltar af Tinnu eiganda hennar sem þjálfar og hugsar um hana af einstakri list. Til hamingju Tinna og Kæja, A/A mjaðmir og olnbogar, Ungliðameistari, 2 Íslensk meistarastig, Bronsmerki HRFÍ, 2x fyrsta einkun í hlýðni 1, Silfurmerki HRFÍ plús það að vera báðar yndislegar og gullfallegar.

Sama dag var einnig haldið hlýðni próf, en þar mættu sterk til leiks Leó og Ynju börnin Forynju Aston og Forynju Aska. Aston mætti í fyrsta sinn í hlýðni brons með eiganda sínum henni Heiðrúnu þar sem hann að sjálfsögðu rúllaði því upp, hlaut Bronsmerki HRFÍ og fyrsta sæti í prófinu. Aska mætti í 3. sinn í hlýðni 2 og í 3. sinn hlaut hún fyrstu einkun og bætti þá við sig OB-II hlýðni 2 meistaratitili. Seinna um daginn mætti Aska einnig í spor 3 og eins og fyrri daginn rúllaði hún því upp með glæsilega fyrstu einkun. Eftir daginn bætti hún því við sig, ásamt OB-II titlinum, ISTrCh eða sporameistari og er hún yngsti schäfer landsins til þess að hljóta þann titil. Erum við virkilega stoltar af þessum glæsilegu Leó afkvæmum sem eru bæði heilbrigð, falleg og með frábært vinnueðli.
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað