Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

IPO 3 Kkl1 Quentino von Arlett væntanlegur til Íslands

8/24/2017

0 Comments

 
Við hjá Gjósku ræktun vorum svo heppin að eignast þennan glæsilega ræktunarhund Quentino von Arlett á dögunum. En hann er á allan hátt það sem við sækjumst eftir í ræktun. Quentino eða Dino eins og hann er kallaður hefur verið mikið notaður um alla evrópu og undan honum hafa komið mikið af þekktum og mjög sigursælum hundum. Hann er einnig ennþá þrátt fyrir að vera 7 ára gamall topp vinnuhundur og er með hæstu gráðu í vinnu.
 
Erum við svo þakklátar fyrir að vera að byggja upp góð tengsl við fremstu ræktendur í tegundinni svo að við höfum möguleika á að eignast hunda af þeim gæðaflokki sem komið hafa til okkar á síðustu árum. Margit van Dorssen ræktandi Xkippi og Dino hefur reynst okkur mjög vel og höfða hennar línur einstaklega vel til okkar. 
 
Quentino mun koma til með að mæta á sýningar og sýna hvað býr í gamla, sem og halda áfram að búa til fallega hunda en hann er pabbi hennar Xkippi okkar sem við gætum ekki verið ánægðari með. Hlökkum við gífurlega til að fá þennan prins til okkar og dekra við hann í ellinni.
​
Smellið hér til að sjá ættartéð hans Dino okkar
Picture
Picture
Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað