Já það má segja að allt hafi gengið að óskum á hundasýningunni 17.nóv. 2013
Úrslit sýningarinnar voru svona : Allir okkar hundar fengu Excellent á sýningunni 8 af 10 hvolpum undan Gjósku Kappa og Gjósku Myllu mættu til leiks í hvolpaflokk 4 - 6 mánaða og fengu þeir allir Heiðursverðlaun Hvolpaflokkur 4 - 6 mán. rakkar stutthærðir
Hvolpaflokkur 4 - 6 mán. tíkur stutthærðar
Hvolpaflokkur 4 - 6 mán. rakkar síðhærðir
Hvolpaflokkur 4 - 6 mán. tíkur síðhærðar
Opinn flokkur rakkar snögghærðir
Opinn flokkur tíkur snögghærðar
Unghundaflokkur rakkar síðhærðir
Opinn flokkur rakkar síðhærðir
Öldungaflokkur snögghærður
Við erum líka mjög stoltar af þessum tveim hundum: Gjósku-Dömu sonurinn: Eldeyjar Hugi, Excellent ME, 1.sæti vinnuhundaflokkur, 4. besti rakki tegundar (snögghærðir) Gjósku-Línu sonurinn: Svarthamars Garpur, Excellent ME, M.STIG, CACIB,1.sæti, BOB (síðhærðir)
0 Comments
Leave a Reply. |
Gjósku Ræktun
|