Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Gjósku Ú-gotið mætt á svæðið

11/25/2015

0 Comments

 
Gjósku Ú-hvolparnir sem við höfum beðið eftir með eftirvæntingu eru mættir á svæðið. 9 fallegir hvolpar komu í heiminn 6 rakkar og 3 tíkur. Erum virkilega spenntar yfir því hvernig þessi áhugaverða pörun mun koma út, en á bakvið hana standa einir bestu hundar sem fluttir hafa verið inn til landsins. Með pöruninni erum við að línurækta inní bæði C.I.B ISCH RW-13-14 Welincha's Yasko og C.I.B ISCH Cati von Oxsalis sem eru bæði framúrskarandi einstaklingar tegundarinnar. Bæði hafa þau margsannað sig og þarf vart að kynna.

Foreldrarnir eru einnig verulega fallegir einstaklingar. Gjósku Nikita er hreyfingafalleg og geðgóð tík í frábærri stærð, með góð bein og virkilega fallegt höfuð. Hún hefur lítið mætt á sýningar en gengið vel þegar hún hefur verið í hringnum. Hún varð besti hvolpur tegundar í þau skipti sem hún mætti sem hvolpur og raðaði sér í bæði skiptin í verðlauna sæti í keppni um besta hvolp sýningar. 
Nikita hlaut einnig excellent og meistaraefni á deildarsýningu schäferdeildarinnar árið 2013 og endaði sem 5. besta tík sýningar. Er það virkilega góð viðurkenning þar sem að dómarinn var sérhæfður í tegundinni. Er þetta fyrsta got hjá Kítu en búumst við við miklum gæðum.

ISShCh Gjósku Rosi-Loki er úr hinu magnaða R-goti hjá okkur. Hann er Íslenskur sýningarmeistari og hefur 3. sinnum orðið besti rakki tegundar. Loki vekur athygli hvert sem hann fer fyrir dökkt yfirbragð og einstakt geðslag. Hann er vinnuglaður og glaðlegur hundur og gæti hentað í hvaða vinnu og þjálfun sem er. Loki varð Besti síðhærði rakki sýningar á deildarsýningu Schäferdeildarinnar 3. október síðastliðinn einungis 2. ára gamall. Dómarinn þar hafði orð á því að hann hefði lengsta og besta "upper arm" (efri legg) á allri sýningunni, einnig hafði hann orð á því við okkur eftir dóm að hann væri mjög nauðsynlegur í ræktun hér á landi þar sem flestir hundar á landinu hefðu of stuttan efri legg. Þetta er einnig fyrsta gotið undan Loka og berum við miklar væntingar til hans í ræktun. 

​Þeir sem hafa áhuga á hvolpum úr þessu goti geta haft samband á runahe@gmail.com
Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað