Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Fyrsti Maí hjá Gjóskuræktun

5/2/2019

0 Comments

 
Sólin skein og tveggjastafa hitatölur fóru vel með bæði hunda og menn á alþjóðlega baráttudegi verkalýðsins, 1. maí í gær. Við nýttum daginn þó í hlýðnipróf og sýningarþjálfanir og má segja að árangurinn hafi verið hreint út sagt magnaður. Litla stjarnan hún ISJCh Gjósku Vænting, fór í hlýðni 1 og fékk þar sína aðra fyrstu einkun, eða yfir 160 stig af 200. En Kæja var nú ekkert að slora við þetta og náði hún hvorki meira nér minna en 192.5 stig sem er að við best vitum hæsta einkun sem schäfer hefur hlotið í H1.

​Fyrir var það ofur vinnuhundurinn Leó dóttirin OB-I Forynju Aska sem var með 190.5 stig. Hún mætti einnig í annað sinn í Hlýðni 2 og í annað sinn hlaut hún fyrstu einkun og á því einungis 1 skipti eftir til þess að fá titilinn OB-II. Hildur skellti sér líka með unga prinsinn hann ISJCh Ivan von Arlett í hlýðni brons í fyrsta sinn og þar uppskar hann fyrsta sæti, fyrstu einkun og bronsmerki HRFÍ.

Við erum ekkert smá stoltar af bæði Hildi og Tinnu en þær hafa sko með metnaði og vinnu unnið sér inn fyrir hverri einustu kommu sem þær hljóta í einkun. 

Eftir hlýðniprófið var dagurinn nýttur í útreiðar og enduðum við svo kvöldið á sýningarþjálfun á BIS ISCh N.UCH DKCH Welincha's Whimpy og nýja prinsinum SG1 Lider von Panoniansee, en það styttist í næstu sýningu sem verður 8. og 9. júní nk.
Picture
frá v. ISJCh Ivan von Arlett 1. sæti HBrons, 163.5 stig, Bronsmerki HRFÍ - OB-I Forynju Aska 1. sæti H2, 162.5 stig, fyrsta einkun - OB-I OB-II Vonzu's Asynja 1. sæti H3, 280 stig, fyrsta einkun - ISJCh Gjósku Vænting 3. sæti H1, 192.5 stig, fyrsta einkun.
Picture
ISJCh Gjósku Vænting að liggja á göngu, hún hefur nú hlotið fyrstu einkun í Hlýðni 1 tvisvar sinnum og þarf því að ná því einu sinni enn til þess að verða hlýðni 1 meistari OB-I.
Picture
Guðdómlegi unglingurinn hann SG1 Lider von Panoniansee í sýningarþjálfun
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað