Þá er yfirstaðin fyrsta sýning ársins hjá Hundaræktarfélagi Íslands og gekk Gjósku hundunum vel að vanda. Að þessu sinni áttum við enga hvolpa skráða þar sem að Whoopy og Píla eru ennþá of ungar, en fullorðnu hundarnir mættu galvaskir til leiks.
Eftir helgina fengum við 3 af 4 íslenskum meistarastigum, áttum eina ungliðann í tegundinni sem fékk áframhald, áttum bestu ræktunarhópa tegundar í báðum feldafbrigðum, áttum BESTA AFKVÆMAHÓP SÝNINGAR og BESTA RÆKTUNARHÓP SÝNINGAR. Gætum við ekki verið ánægðari með árangurinn, fallegu gjósku hundana og duglegu eigendurnar þeirra. En helstu úrslit fóru svona: Síðhærður ISJCh Gjósku Úlfur - exc, 1. sæti opinn fl meistaraefni, Besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig, Alþjóðlegt meistarastig, Norðurljósa meistarastig, Bestu hundur tegundar af gagnstæðu kyni C.I.E. ISShCh RW-15 NLM Gjósku Rökkvi-Þór - exc, 1. sæti meistarafl, meistaraefni, 2. Besti rakki tegundar, vara Alþjóðlegt meistarastig Gjósku Snjó-Blondy - exc, 2. sæti ungliðafl. Gjósku Vænting - exc, 3. sæti ungliðafl. Gjósku Valkyrja - exc, 1. sæti sæti ungliðafl, meistaraefni, 2. Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, Ungliða meistarastig, Besti ungliði tegundar Gjósku Pæja - exc, 3. sæti opinn fl. NLM Gjósku Ráðhildur - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni Ræktunarhópur - exc, 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar Snögghærður Gjósku Uggi - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni ISCh Gjósku Tindur - exc, 2. sæti vinnuhundafl. C.I.B BH AD IPO1 Kkl1 Jago z Wierchlesia - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, 3. Besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson - exc, 3. sæti meistarafl. meistaraefni C.I.B ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness - exc, 4. sæti meistarafl. meistaraefni Gjósku Vissa - vg, 3. sæti ungliðafl. Gjósku Rispa - exc, 3. sæti opinn fl. meistaraefni, 4. Besta tík tegundar Gjósku Una Buna - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni, 3. Besta tík tegundar RW-14 Gjósku Mylla - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, Besti afkvæmahópur tegundar, BESTI AFKVÆMAHÓPUR SÝNINGAR Ræktunarhópur - exc, 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar, BESTI RÆKTUNARHÓPUR SÝNINGAR
0 Comments
Leave a Reply. |
Gjósku Ræktun
|