Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Frábær fyrsta sýningarhelgi 2016

2/28/2016

0 Comments

 
Árið hófst vel hjá Gjóskuræktun og stóðu allir hundarnir okkar stórir sem smáir sig vel á fyrstu sýningu ársins. 
 Helgin hófst á föstudeginum á hlýðni prófi og voru 3 hundar frá okkur skráðir, Mylla, Leó og Thea og luku þau öll bronsprófi með stakri príði. Gjósku Thea og eigandinn hennar Guðmundur voru að fara bæði tvö í fyrsta skipti í próf og stóðu sig einstaklega vel, frábær árangur fyrir svo unga tík. Leó okkar er núna með þessu hlýðniprófi orðinn Íslenskur meistari en ekki bara sýningarmeistari, erum við endalaust stoltar af stráknum okkar. Myllan heldur einnig áfram að sanna það hversu frábær schäferhundur hún er og við gætum ekki verið ánægðari með hana.

Seinna um kvöldið fór fram hvolpasýning og áfram hélt velgengnin. Litlu krúttin okkar úr Ú gotinu mættu 3 til leiks í 3-6 mánaða flokki og fengu þau öll heiðursverðlaun. Gjósku Úranus The King Of Malaysia mætti á fyrstu og einu sýninguna sína á Íslandi þar sem að hann mun flytja alla leið til Malasíu. Hann gerði sér lítið fyrir og varð besti rakki tegundar í stórum flokki, systir hans Gjósku Úrsúla varð einnig besta tík tegundar. Kepptu þau því saman um besta hvolp tegundar og stóð Úranus uppi sem sigurvegari. Gjósku Úri mætti í flokk síðhærðra og var orðinn lúinn svona seint um kvöld og endaði sem annar besti rakki tegundar með heiðursverðlaun.
Í eldri hvolpaflokki mætti U gotið allt til leiks og fengu þau líka öll heiðursverðlaun. Gjósku Uggi varð annar besti rakki tegundar, Gjósku Una Buna varð besta tík tegundar og endaði svo sem Besti hvolpur tegundar og 3. Besti hvolpur sýningar 6-9 mánaða. Gjósku Usli varð Besti hvolpur tegundar í síðhærðum.

Frekari úrslit frá sýningunni koma bráðlega.
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað