Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
    • Fyrri Gjósku got
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Enn ein frábær sýning hjá Gjósku

9/22/2015

0 Comments

 
Þá er enn einni frábærri sýningu lokið og gætum við ekki verið ánægðari með flottu hundana okkar! Uppúr stóðu þó nokkur atriði
Myllu drengirnir okkar stóður sig frábærlega, Gjósku Rosi-Loki varð 2. besti rakki tegundar, fékk sitt 3. Íslenska meistarastig og er nú orðinn Íslenskur sýningarmeistari. Bróðir hans hann ISShCh RW-15 NLW-15 Gjósku Rökkvi-Þór gerði sér lítið fyrir og varð besti rakki tegundar með Alþjóðlegt meistarastig og endaði hann svo sem Besti hundur tegundar. Seinna um daginn mætti Rökkvi í grúppi 1 þar sem hann hélt frábærum árangri áfram og endaði í 4. sæti. Er hann 2. loðni schaferinn í sögunni til þess að hjóta sæti í grúppu. En það var nú akkurat hún Gjósku Gola Glæsilega sem einnig náði þeim árangri.

Ekki hafði velgengnin klárast í loðnu hundunum okkar en hann Leó okkar varð 3. besti rakki tegundar á eftir meisturunum og hlaut hann þá sitt 3 og síðasta Íslenska meistarastig. Er hann því líka orðinn Íslenskur sýningarmeistari. Ekki eru margir rakkar sem hafa náð þessum árangri svo ungir og verður þetta að teljast frábær árangur. 
Þá var snöggi ræktunarhópurinn okkar valinn besti ræktunarhópur tegundar og enduðum við daginn á því að verða BESTI RÆKTUNARHÓPUR SÝNINGAR!

helstu úrslit voru þessi:

síðhærðir

Gjósku Rosi-Loki - excellent, 1. sæti ofl, meistaraefni, 2. besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig, vara Alþjóðlegt meistarastig
Gjósku Óli Hólm - excellent, 2. sæti ofl.
ISShCh RW-15 NLW-15 Gjósku Rökkvi-Þór - excellent, 1. sæti meistarafl, meistaraefni, Besti rakki tegundar, Alþjóðlegt meistarastig, Besti hundur tegundar, 4. sæti grúppa 1

ISShCh RW-13 Gjósku Osiris - excellent, 2. sæti meistarafl, meistaraefni, 3. besti rakki tegundar
NLW-15 Gjósku Ráðhildur - very good, 1. sæti opinn fl.
Gjósku ræktun - excellent, 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar
 
Snögghærðir

Gjósku Stakkur-Goði - excellent, 1. sæti unghundafl, meistaraefni, 4. besti rakki tegundar
RW-15 Juwika Fitness - excellent, 1. sæti opinn fl, meistaraefni, 3. besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig
ISShCh Gjósku Olli - excellent, 4. sæti meistarafl, meistaraefni
ISShCh Gjósku Osbourne-Tyson - excellent, 3. sæti meistarafl, meistaraefni
Eldeyjar Hugi - excellent, 1. sæti öldungafl, heiðursverðlaun, Besti Öldungur tegundar
Ölfus Arna - excellent, 1. sæti ungliðafl, meistaraefni, 3. besta tík tegundar
Gjósku Ronja - very good, 3. sæti opinn fl.
C.I.B. ISCh RW-15 Easy von Santamar - excellent, 2. sæti meistarafl, meistaraefni
Gjósku ræktun - excellent, 1. sæti, heiðursverðlaun, Besti ræktunarhópur tegundar, BESTI RÆKTUNARHÓPUR SÝNINGAR
Picture
Picture
Picture
Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
    • Fyrri Gjósku got
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað