September sýning HRFÍ fór fram helgina 6.-7. september í Reiðhöllinni í Víðidal og gátum við ekki verið annað en glöð yfir frábærri framistöðu Gjósku Hundanna okkar. Fengum við 3. af 4. meistarastigum sem í boði voru og eignuðumst nýjann sýningarmeistara ISShCh Gjósku Olla. Einnig gerði gamlan okkar hún Easy sér lítið fyrir og v arð besti öldungur tegundar og varð svo 2. Besti öldungur sýningar
Við áttum líka 3. besta ræktunarhóp tegundar með Heiðursverðlaun og Gjósku Dömu sonurinn okkar hann Hugi átti besta afkvæmahóp tegugunar og gerði sér lítið fyrir og var 3. besti afkvæmahópur dagsins. En helstu úrslit fóru þannig. Ungliðaflokkur rakkar Gjósku Rósant excellent, 1. sæti opinn flokkur rakkar Gjósku Olli excellent, 1. sæti, meistaraefni, 2. besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig, vara Alþjóðlegt meistarastig Meistaraflokkur rakkar Gjósku Osbourne-Tyson excellent, 3. sæti ungliðaflokkur tíku Gjósku Rispa vg, 4. sæti unghundaflokkur tíkur Gjósku Ronja excellent, 2. sæti, meistaraefni opinn flokkur tíkur Gjósku Ophira vg Gjósku Olga-Heiða vg Öldungaflokkur tíkur Easy von Santamar excellent, 1. sæti, meistaraefni, 2. besta tík tegundar, Besti öldungur tegundar, 2. Besti öldungur sýningar Í síðhærðu hundunum voru það systkynin Gjósku Ráðhildur og Gjósku Rosi Loki sem voru bestu hundar tegundar og eru þar að leiðandi komin með boðsmiða á Crufts 2015 sem er stærsta hundasýning í heimi. Einnig áttum við Besta ræktunarhóp Tegundar með Heiðursverðlaun Unghundaflokkur rakkar Gjósku Rökkvi Þór excellent, 2. sæti Gjósku Rosi Loki excellent, 1. sæti, meistaraefni, Besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig, Alþjóðlegt meistarastig, BOS, CRUFTS QUALIFICATIONS Opinn flokkur rakkar Gjósku Óli Hólm excellent, 1. sæti, meistaraefni, 2. Besti rakki tegundar, vara Alþjóðlegt meistarastig Meistaraflokkur rakkar Gjósku Osiris excellent, 1. sæti, meistaraefni, 3. Besti rakki tegundar Ungliðaflokkur tíkur Gjósku Ráðhildur excellent, 1. sæti, meistaraefni, Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, BOB, CRUFTS QUALIFICATIONS Unghundaflokkur tíkur Gjósku Ruslana-Myrra excellent, 1. sæti, meistaraefni, 3. Besta tík tegundar, vara Alþjóðlegt meistarastig
0 Comments
Leave a Reply. |
Gjósku Ræktun
|