Gjósku Schäferhundar
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað

Deildarsýning Schäferdeildarinnar 2022

11/17/2022

0 Comments

 
Loksins eftir langa bið var haldin deildarsýning á vegum Schäferdeildar HRFÍ. Var sýningin sú stærsta frá upphafi og gekk Gjósku hundunum og afkomendum okkar hunda einstaklega vel á sýningunni. Dómarinn að þessu sinni heitir Svein Egil Vagle frá Noregi, en hann er flottur ræktandi og sérfræðingur á tegundina.

Gjósku ræktun eignnuðust 2. nýja meistara á sýningunni, en innflutti prinsinn hann Lider bætti við sig titli þegar að hann varð besti rakki tegundar með Íslenskt meistarastig og er því orðinn ISShCh. Gjósku Þula bætti einnig við sig titili, en á sýningunni hlaut hún sitt 2. ungliðameistarastig og er því orðin ISJCh.

Pablo v.t. Panoniansee, Juwika Fitness og Lider v Panoniansee máttu vel við una sem ræktunarhundar, en allir áttu þeir afkvæmi sem urðu BEST IN SHOW. Dóttir hans Pablo, Forynju Grace var Besti hvolpur sýningar, sonur hans Liders varð Besti ungliði sýningar og dóttir hans Leo okkar, Foorynju Aska, varð hvorki meira né minna en Besti hundur sýningar.

Einnig átti Lider besta snögghærða afkvæmahóp sýningar og ISShCh ISJCh Gjósku www.Píla. is átti besta síðhærða afkvæmahóp sýningar.

en helstu úrslit frá sýningunni voru þessi:

snögghærður

Gjósku Örlagasteinn - hvolpafl. 6-9 m. SL 4. sæti
Gjósku Örlagadís - hvolpafl. 6-9 m. SL 
Gjósku Örlaganorn - hvolpafl. 6-9 m. SL 
Gjósku Örlaganótt - hvolpafl. 6-9 m. SL 
Pablo Vom Team Panoniansee - exc, 2. sæti opinn fl, meistaraefni, 4. Besti rakki tegundar
SG1 SG61 RW-19 Lider Von Panoniansee - exc, 1. sæti opinn fl, meistaraefni, Besti rakki tegundar, Íslenskt meistarastig, Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni, Besti afkvæmahópur tegundar, heiðursverðlaun
Gjósku X-Man - exc, 4. sæti opinn fl. 
Gjósku Ægifagra Easy Unudóttir - exc, 2. sæti ungliðafl.

Gjósku Xtra - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni


siðhærður

Gjósku Yogi Bear - exc, 2.sæti  opinn fl.

C.I.E ISShCh RW-15 NLW-15 Gjósku Rökkvi-Þór - exc, 1. sæti öldungafl. meistaraefni, 3. Besti rakki tegundar, Besti Öldungur tegundar, Öldungameistarastig
Gjósku Þula - exc, 1. sæti ungliðafl. meistaraefni, Ungliða meistarastig, Besti ungliði tegundar af gagnstæðu kyni
Gjósku Þóra Bína - VG, 2. sæti unghundafl.
ISCh ISJCh OB-I Gjósku Vænting - exc, 1. sæti vinnuhundfl. meistaraefni, 4. Besta tík tegundar
ISShCh ISJCh Gjósku www.Píla. is - exc, 2. sæti meistarafl. meistaraefni, 3. Besta tík tegundar, Besti afkvæmahópur tegundar, Heiðursverðlaun 
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Gjósku Ræktun
    "Alvöru schäfer"


    Eldri fréttir

    February 2023
    December 2022
    November 2022
    June 2022
    April 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    September 2021
    June 2021
    April 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    August 2020
    July 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    April 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    July 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    June 2012
    March 2012
    October 2011
    September 2011
    January 2011
    December 2010
    June 2010

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
    • Hafa samband
  • Fréttir
  • Hundarnir okkar
    • Tíkurnar
    • Rakkarnir
  • Hvolpar
    • Til sölu
  • Árangur Gjóskuræktunar
  • Tegundin
    • Myndir
    • Saga tegundarinnar
    • Standard
    • Fróðleikur
  • Íslenskur fjárhundur
    • Hundarnir okkar
    • Hvolpar - Got
    • Myndir
    • Árangur sýningar og annað