Deildarsýning schäferdeildarinnar var haldin laugardaginn 12. október sl. og mættu nokkrir Gjósku hundar til leiks. Áttum við góðu gengi að fagna eins og venjulega og helst má þar telja að við eignuðumst 2 nýja Gjósku meistara (Gjósku Væntingu og Gjósku Rispu), Bestu ræktunarhópa sýningar bæði loðinn og snöggan, Besta öldung sýningar, og Besta afkvæmahóp sýningar. Ungi prinsinn okkar hann Lider varð einnig 2. besti rakki tegundar á móti 3 fullorðnum rökkum og var þetta hans fyrsta sýning í opnum flokki. Þrátt fyrir að ekki hafi verið minni skráning á deildarsýningu schäferdeildarinnar í um 10 ár var sýningin hin glæsilegasta og var mikið fjör hjá Gjósku og Forynju ræktun eins og alltaf. En helstu úrslit af sýningunni voru þessi:
Síðhærðir CIE ISShCh RW-15 NLM Gjósku Rökkvi-Þór - exc, 1. sæti meistarafl. meistaraefni, BESTI SÍÐHÆRÐI RAKKI SÝNINGAR, BESTI HUNDUR TEGUNDAR AF GAGNSTÆÐU KYNI ISJCh Gjósku www. Píla.is - exc, 1. sæti unghundafl. meistaraefni, 3. BESTA SÍÐHÆRÐA TÍK SÝNINGAR ISJCh Gjósku Vænting - exc, 1. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, 2. BESTA SÍÐHÆRÐA TÍK SÝNINGAR, Íslenskt meistarastig, NÝR ÍSLENSKUR MEISTARI ISShCh ISJCh RW-19 Gjósku Valkyrja - exc, 2. sæti meistarafl. Gjósku ræktun - 1. sæti, Heiðursverðlaun, BESTI RÆKTUNAR HÓPUR TEGUNDAR, BESTI RÆKTUNARHÓPUR SÝNINGAR Snögghærðir Gjósku Uggi - exc, 5. sæti opinn fl. Forynju Aston - exc, 3. sæti opinn fl. meistaraefni RW-19 SG1 SG61 Lider von Panoniansee - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 2. BESTI SNÖGGHÆRÐI RAKKI SÝNINGAR ISJCh Ivan von Arlett - exc, 3. sæti vinnuhundafl. CIB ISCh RW-16 RW-15 Juwika Fitness - exc, 2. sæti vinnuhundafl. meistaraefni, BESTI AFKVÆMAHÓPUR TEGUNDAR, BESTI AFKVÆMAHÓPUR SÝNINGAR Gjósku Mikki-Refur - exc, 1. sæti öldungafl. meistaraefni, Öldungameistarastig, BESTI ÖLDUNGUR TEGUNDAR, BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR Gjósku Vissa - exc, 3. sæti opinn fl. Gjósku Rispa - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 3. BESTA SNÖGGHÆRÐA TÍK SÝNINGAR, Íslenskt meistarastig, NÝR ÍSLENSKUR SÝNINGARMEISTARI NORDUCH ISShCh RW-19 RW-18 Gjósku Una Buna - exc, 2. sæti meistarafl. meistaraefni, 2. BESTA SNÖGGHÆRÐA TÍK SÝNINGAR CIB ISCh ISvetCh RW-14 Gjósku Mylla - exc, 1. sæti öldungaflokkur, heiðursverðlaun, BESTI ÖLDUNGUR TEGUNDAR AF GAGNSTÆÐU KYNI Gjósku ræktun - 1. sæti Heiðursverðlaun, BESTI RÆKTUNARHÓPUR TEGUNDAR, ANNAR BESTI RÆKTUNARHÓPUR SÝNINGAR
0 Comments
Leave a Reply. |
Gjósku Ræktun
|