Glæsileg Ágústsýning HRFÍ var haldin helgina 20-21 ágúst 2022. Áttu Gjósku hundarnir góðu gengi að fagna, en á sinni fyrstu sýningu braut Gjósku Þula blað í sögu schäferhunda á Íslandi þar sem hún varð fyrsti síðhærði schäfer landsins til þess að hljóta fyrsta sæti í tegundarhópi 1 og taka þar með þátt í BEST IN SHOW.
Helstu úrslit sýningarinnar voru þessi: snögghærður Gjósku Örlagadagur - hvolpafl. 6-9 m. ML 4. sæti Gjósku Örlagadís - hvolpafl. 6-9 m. SL 1. sæti, Besti hvolpur tegundar af gagnstæðu kyni Gjósku Örlaganorn - hvolpafl. 6-9 m. SL 3. sæti Pablo Vom Team Panoniansee - exc, 2. sæti opinn fl, meistaraefni, 3. Besti rakki tegundar SG1 SG61 RW-19 Lider Von Panoniansee - vg opinn fl Gjósku Ægifagra Easy Unudóttir - exc, 3. sæti ungliðafl. meistaraefni Elliðaeyjar Snjöllu Gríma Fyrir Gjósku - exc, 2. sæti unghundafl. meistaraefni, 2. Besta tík tegundar, vara norðurlanda meistarastig Gjósku Xtra - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 3. Besta tík tegundar Gjósku Z - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni siðhærður Gjósku Yogi Bear - g opinn fl. 4. sæti C.I.E ISShCh RW-15 NLW-15 Gjósku Rökkvi-Þór - exc, 1. sæti öldungafl. meistaraefni, 3. Besti rakki tegundar, Besti Öldungur tegundar, Öldungameistarastig Gjósku Þula - exc, 1. sæti ungliðafl. meistaraefni, Besta tík tegundar, Íslenskt meistarastig, Ungliða meistarastig, Norðurlanda meistarastig, Besti ungliði tegundar, Besti hundur tegundar, 1. sæti Tegundarhópur 1, annar Besti ungliði sýningar Gjósku Þumalína - exc, 5. sæti ungliðafl. Gjósku Þóra Bína - exc, 2. sæti unghundafl. meistaraefni Gjósku XXS - exc, 1. sæti opinn fl. meistaraefni, 2. Besta tík tegundar, vara Norðurlanda meistarastig Gjósku Ydda - exc, 2. sæti opinn fl. meistaraefni ISCh ISJCh OB-I Gjósku Vænting - exc, 1. sæti vinnuhundfl. meistaraefni
0 Comments
Leave a Reply. |
Gjósku Ræktun
|